Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Elísabet Margeirsdóttir: Uppsagnirnar komu á óvart

Veð­ur­frétta­kon­um hjá 365 sagt upp störf­um - Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á frétta­tíma Stöðv­ar 2

Elísabet Margeirsdóttir: Uppsagnirnar komu á óvart
Ákvörðunin kom á óvart Elísabet Margeirsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, segist ekki hafa átt von á að veðurfréttir yrðu lagðar niður.

„Það er óhætt að segja að þetta hafi komið okkur á óvart. Hingað til hefur áherslan verið á að gera betur og bæta veðurþjónustu hjá fyrirtækinu,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, í samtali við Stundina. Henni var, ásamt veðurfréttakonunum Soffíu Sveinsdóttur og Ingibjörgu Karlsdóttur, sagt upp störfum hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365 fyrir helgi. Veðurfréttakonurnar samþykktu að vera á skjánum út mars en breytingarnar munu taka gildi í byrjun apríl.

Elísabet bendir á að rík hefð sé fyrir því að segja veðurfréttir í beinni útsendingu í fréttatímum og því hafi ákvörðunin komið henni á mjög óvart. Eins og fram kom í frétt Kjarnans í gær eru uppsagnirnar liður í fyrirhuguðum breytingum á fréttatíma Stöðvar 2 þar sem meðal annars stendur til að hætta með veðurfréttir í beinni útsendingu. Elísabet segir starfsfólk hafa vitað að í vændum væru breytingar á fréttatímanum, en hana hafi ekki grunað að leggja ætti niður þennan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár