Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kaupa fjölbýlishús undir erlenda starfsmenn

Kaupa fjölbýlishús undir erlenda starfsmenn
Ásbrú Fjölmörg fjölbýlishús eru á gamla varnarliðssvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Mynd: AMG

Fjölmargir einkaaðilar standa nú í viðræðum við Kadeco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, um kaup á fjölbýlishúsum á gamla varnarliðssvæðinu í Reykjanesbæ. Samkvæmt heimildum Stundarinnar er um að ræða mörg hundruð íbúðir, flest einstaklingsíbúðir en þó eitthvað af fjölskylduíbúðum líka, sem nota á undir erlenda starfsmenn íslenskra fyrirtækja sem væntanlegir eru til landsins á næstu mánuðum. Fyrirtækin sem um ræðir eru meðal annars Icelandair Ground Services (IGS), dótturfélag Icelandair, og Airport Associates, fyrirtæki sem sinnir sömu verkefnum og IGS en fyrir önnur flugfélög. Þá herma heimildir Stundarinnar einnig að nýstofnað fasteignafélag í eigu tveggja viðskiptamanna í Reykjanesbæ hafi tryggt sér fjölbýlishús á svæðinu sem mun verða ætlað til útleigu á almennum markaði.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár