Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

DV sýknað: „Ólga vegna ástkonu“ fær að standa

Út­gáfu­fé­lag­ið DV og Reyn­ir Trausta­son sýkn­uð af stefnu Söru Lind­ar Guð­bergs­dótt­ur. Var sögð ást­kona Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar fyrr­ver­andi for­manns VR.

DV sýknað: „Ólga vegna ástkonu“ fær að standa

Útgáfufélag DV og Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, voru í dag sýknuð í Hæstarétti af stefnu Söru Lindar Guðbergsdóttur vegna umfjöllunar um hana í desember 2012. Hæstiréttur snéri þannig við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur en á síðasta ári var félagið og ritstjórinn dæmd til að greiða Söru Lind 300 þúsund krónur í miskabætur og 621 þúsund króna málskostnað. 

Ekki opinber persóna

Stefán Einar Stefánsson, fyrrverandi formaður VR, og unnusta hans, Sara Lind Guðbergsdóttir, höfðuðu meiðyrðamál gegn blaðinu vegna umfjöllunar um ráðningu Söru Lindar til VR á þeim tíma sem Stefán Einar gegndi formennsku hjá VR. Sara Lind hafði verið ráðin í yfirmannsstöðu hjá VR þótt hún hafi ekki verið metin hæfust. Í umfjölluninni segir meðal annars að innan VR hafi sú saga gengið að áður en ráðningarferlið fór af stað væri búið að ákveða að Sara Lind fengi starfið. Stefán Einar skrifaði langa grein í Morgunblaðið á sínum tíma þar sem hann krafðist þess að blaðið biðjist afsökunar á umfjölluninni. Stefán Einar starfar nú sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár