Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

DV sýknað: „Ólga vegna ástkonu“ fær að standa

Út­gáfu­fé­lag­ið DV og Reyn­ir Trausta­son sýkn­uð af stefnu Söru Lind­ar Guð­bergs­dótt­ur. Var sögð ást­kona Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar fyrr­ver­andi for­manns VR.

DV sýknað: „Ólga vegna ástkonu“ fær að standa

Útgáfufélag DV og Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, voru í dag sýknuð í Hæstarétti af stefnu Söru Lindar Guðbergsdóttur vegna umfjöllunar um hana í desember 2012. Hæstiréttur snéri þannig við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur en á síðasta ári var félagið og ritstjórinn dæmd til að greiða Söru Lind 300 þúsund krónur í miskabætur og 621 þúsund króna málskostnað. 

Ekki opinber persóna

Stefán Einar Stefánsson, fyrrverandi formaður VR, og unnusta hans, Sara Lind Guðbergsdóttir, höfðuðu meiðyrðamál gegn blaðinu vegna umfjöllunar um ráðningu Söru Lindar til VR á þeim tíma sem Stefán Einar gegndi formennsku hjá VR. Sara Lind hafði verið ráðin í yfirmannsstöðu hjá VR þótt hún hafi ekki verið metin hæfust. Í umfjölluninni segir meðal annars að innan VR hafi sú saga gengið að áður en ráðningarferlið fór af stað væri búið að ákveða að Sara Lind fengi starfið. Stefán Einar skrifaði langa grein í Morgunblaðið á sínum tíma þar sem hann krafðist þess að blaðið biðjist afsökunar á umfjölluninni. Stefán Einar starfar nú sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu. 

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár