Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“

Ís­lensk­ir blaða- og frétta­menn á leið til Port­land í boði Icelanda­ir. Upp­lýs­inga­full­trúi von­ar að fjöl­miðla­fólk segi frá ferð­inni. Eng­ir ráða­menn með í för.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“
Portland Fjölda fjölmiðlamanna er boðið í jómfrúarferð Icelandair til Portland í dag. Mynd: Shutterstock

Flugfélagið Icelandair hefur áætlunarflug til Portland í Bandaríkjunum í dag og býður að því tilefni nokkrum fjölmiðlamönnum með í ferðina. Samkvæmt heimildum Stundarinnar eru til dæmis blaða- og fréttamenn frá 365 miðlum, Pressunni, Morgunblaðinu og Frjálsri verslun með um borð. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, vill ekki gefa upp hversu mörgum íslenskum fjölmiðlamönnum var boðið í ferðina en segir þá aðeins lítinn hluta af þeim sem var boðið. Engir íslenskir ráðamenn séu hins vegar með í för.  

Bindur vonir við umfjöllun

Stundin fjallaði um boðsferð WOW air til Washington í síðustu viku en flestir stærri fjölmiðlar landsins áttu fulltrúa í þeirri ferð. Auk fjölmiðlamanna var Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, með í ferðinni en í siðareglum ráðherra kemur skýrt fram að ráðherrar eigi ekki að þiggja boðsferðir. 

Þess má geta að Rannsóknarskýrsla Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna varaði við boðsferðum sem þessum því hættan væri á að óþarflega mikið vináttusamband myndi myndast við umfjöllunarefnið. Stundin sendi í kjölfarið fyrirspurn á nokkra fjölmiðla og spurði þá út í þau viðmið sem ráði för þegar ákveðið sé hvort þiggja skuli boðsferðir einkafyrirtækja. Flestir svöruði á þá leið að boðsferðum sé ætíð hafnað ef þeim fylgja skuldbindingar.  

Guðjón segir mikinn áhuga á ferðamannastaðnum Íslandi um þessar mundir og þegar Icelandair hefji flug á nýjan áfangastað, eins og Portland,

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár