Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“

Ís­lensk­ir blaða- og frétta­menn á leið til Port­land í boði Icelanda­ir. Upp­lýs­inga­full­trúi von­ar að fjöl­miðla­fólk segi frá ferð­inni. Eng­ir ráða­menn með í för.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“
Portland Fjölda fjölmiðlamanna er boðið í jómfrúarferð Icelandair til Portland í dag. Mynd: Shutterstock

Flugfélagið Icelandair hefur áætlunarflug til Portland í Bandaríkjunum í dag og býður að því tilefni nokkrum fjölmiðlamönnum með í ferðina. Samkvæmt heimildum Stundarinnar eru til dæmis blaða- og fréttamenn frá 365 miðlum, Pressunni, Morgunblaðinu og Frjálsri verslun með um borð. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, vill ekki gefa upp hversu mörgum íslenskum fjölmiðlamönnum var boðið í ferðina en segir þá aðeins lítinn hluta af þeim sem var boðið. Engir íslenskir ráðamenn séu hins vegar með í för.  

Bindur vonir við umfjöllun

Stundin fjallaði um boðsferð WOW air til Washington í síðustu viku en flestir stærri fjölmiðlar landsins áttu fulltrúa í þeirri ferð. Auk fjölmiðlamanna var Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, með í ferðinni en í siðareglum ráðherra kemur skýrt fram að ráðherrar eigi ekki að þiggja boðsferðir. 

Þess má geta að Rannsóknarskýrsla Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna varaði við boðsferðum sem þessum því hættan væri á að óþarflega mikið vináttusamband myndi myndast við umfjöllunarefnið. Stundin sendi í kjölfarið fyrirspurn á nokkra fjölmiðla og spurði þá út í þau viðmið sem ráði för þegar ákveðið sé hvort þiggja skuli boðsferðir einkafyrirtækja. Flestir svöruði á þá leið að boðsferðum sé ætíð hafnað ef þeim fylgja skuldbindingar.  

Guðjón segir mikinn áhuga á ferðamannastaðnum Íslandi um þessar mundir og þegar Icelandair hefji flug á nýjan áfangastað, eins og Portland,

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár