Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“

Ís­lensk­ir blaða- og frétta­menn á leið til Port­land í boði Icelanda­ir. Upp­lýs­inga­full­trúi von­ar að fjöl­miðla­fólk segi frá ferð­inni. Eng­ir ráða­menn með í för.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“
Portland Fjölda fjölmiðlamanna er boðið í jómfrúarferð Icelandair til Portland í dag. Mynd: Shutterstock

Flugfélagið Icelandair hefur áætlunarflug til Portland í Bandaríkjunum í dag og býður að því tilefni nokkrum fjölmiðlamönnum með í ferðina. Samkvæmt heimildum Stundarinnar eru til dæmis blaða- og fréttamenn frá 365 miðlum, Pressunni, Morgunblaðinu og Frjálsri verslun með um borð. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, vill ekki gefa upp hversu mörgum íslenskum fjölmiðlamönnum var boðið í ferðina en segir þá aðeins lítinn hluta af þeim sem var boðið. Engir íslenskir ráðamenn séu hins vegar með í för.  

Bindur vonir við umfjöllun

Stundin fjallaði um boðsferð WOW air til Washington í síðustu viku en flestir stærri fjölmiðlar landsins áttu fulltrúa í þeirri ferð. Auk fjölmiðlamanna var Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, með í ferðinni en í siðareglum ráðherra kemur skýrt fram að ráðherrar eigi ekki að þiggja boðsferðir. 

Þess má geta að Rannsóknarskýrsla Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna varaði við boðsferðum sem þessum því hættan væri á að óþarflega mikið vináttusamband myndi myndast við umfjöllunarefnið. Stundin sendi í kjölfarið fyrirspurn á nokkra fjölmiðla og spurði þá út í þau viðmið sem ráði för þegar ákveðið sé hvort þiggja skuli boðsferðir einkafyrirtækja. Flestir svöruði á þá leið að boðsferðum sé ætíð hafnað ef þeim fylgja skuldbindingar.  

Guðjón segir mikinn áhuga á ferðamannastaðnum Íslandi um þessar mundir og þegar Icelandair hefji flug á nýjan áfangastað, eins og Portland,

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár