Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“

Ís­lensk­ir blaða- og frétta­menn á leið til Port­land í boði Icelanda­ir. Upp­lýs­inga­full­trúi von­ar að fjöl­miðla­fólk segi frá ferð­inni. Eng­ir ráða­menn með í för.

Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“
Portland Fjölda fjölmiðlamanna er boðið í jómfrúarferð Icelandair til Portland í dag. Mynd: Shutterstock

Flugfélagið Icelandair hefur áætlunarflug til Portland í Bandaríkjunum í dag og býður að því tilefni nokkrum fjölmiðlamönnum með í ferðina. Samkvæmt heimildum Stundarinnar eru til dæmis blaða- og fréttamenn frá 365 miðlum, Pressunni, Morgunblaðinu og Frjálsri verslun með um borð. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, vill ekki gefa upp hversu mörgum íslenskum fjölmiðlamönnum var boðið í ferðina en segir þá aðeins lítinn hluta af þeim sem var boðið. Engir íslenskir ráðamenn séu hins vegar með í för.  

Bindur vonir við umfjöllun

Stundin fjallaði um boðsferð WOW air til Washington í síðustu viku en flestir stærri fjölmiðlar landsins áttu fulltrúa í þeirri ferð. Auk fjölmiðlamanna var Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, með í ferðinni en í siðareglum ráðherra kemur skýrt fram að ráðherrar eigi ekki að þiggja boðsferðir. 

Þess má geta að Rannsóknarskýrsla Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna varaði við boðsferðum sem þessum því hættan væri á að óþarflega mikið vináttusamband myndi myndast við umfjöllunarefnið. Stundin sendi í kjölfarið fyrirspurn á nokkra fjölmiðla og spurði þá út í þau viðmið sem ráði för þegar ákveðið sé hvort þiggja skuli boðsferðir einkafyrirtækja. Flestir svöruði á þá leið að boðsferðum sé ætíð hafnað ef þeim fylgja skuldbindingar.  

Guðjón segir mikinn áhuga á ferðamannastaðnum Íslandi um þessar mundir og þegar Icelandair hefji flug á nýjan áfangastað, eins og Portland,

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
5
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár