Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vilborg var blessuð af munki

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir er kom­in upp í 4000 metra. Stefn­ir í 8848 metra hæð á topp Ev­erest

Vilborg var blessuð af munki
Afrekskona Vilborg Arna Gissurardóttir er hér á Elbrus, hæsta fjalli Evrópu. Mynd: vilborg.is

„Í dag var hópurinn minn blessaður af Lama Gesha, sem er Buddha munkur í Pengboche. Þetta er ein af hefðunum í leiðangrinum og gefandi að kynnast betur siðum og venjum heimamanna," skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir göngugarpur á Facebook-síðu sína í gær. Hún er nú stödd í Pheriche og gistir í 4000 metra hæð. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Everest

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár