Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Blaðamenn dæmdir til að gefa upp heimildarmenn í morðmáli

For­stöðu­mað­ur trú­fé­lags kærði Óm­ar Valdi­mars­son og Atla Stein­ars­son. Saka­dóm­ur skip­aði blaða­mönn­un­um að gefa upp heim­ild­ar­menn sína. Lög­mað­ur Dag­blaðs­ins neit­aði al­far­ið. Hæstirétt­ur tók í taum­ana.

Blaðamenn dæmdir til að gefa upp heimildarmenn í morðmáli
Uppnám Sannkallað fjölmiðlafár varð þegar Sakadómur dæmdi blaðamenn Dagblaðsins til að ljóstra upp um heimildir sínar.

Veturinn 1981 varð sá hörmungaratburður að maður brann til bana í rúmi sínu í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Fljótlega kom upp grunur um að honum hefði verið banað. Dagblaðið sagði þá stórfrétt í mars árið 1981, fyrir 35 árum, að eiginkona hins látna hefði játað það fyrir Einari J. Gíslasyni, forstöðumanni Fíladelfíusafnaðarins, að hafa borið eld að manni sínum þar sem hann var í áfengisdái í rúmi sínu. Blaðið sagði að í framhaldinu hefði konan, sem þá var 26 ára, játað það við yfirheyrslu hjá lögreglu að eiga sök á dauða manns síns. Konan hafði að sögn búið við mikla óreglu eiginmannsins og ofbeldi. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár