Bjarni segir Íslendinga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekkert efni í eitthvert rifrildi hér“
Bjarni Benediktsson, starfandi fjármálaráðherra, varaði Íslendinga við þegar hann kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í Kastljósi í gær. Hann óttast kröfur fólks um kjarabætur og segir hættu á að Íslendingar „kunni sér ekki hóf þegar vel árar“. Æðstu ráðamenn þjóðarinnar fengu nýlega mikla launahækkun, kennarar hætta vegna kjarabaráttu og börn í Breiðholti alast upp til varanlegrar fátæktar.
„Ef maður skoðar stöðuna heilt yfir þá er í raun og veru hægt að segja að við höfum aldrei haft það jafn gott eins og í dag,“ sagði Bjarni Benediktsson, starfandi fjármálaráðherra, í Kastljósi í gær þar sem hann kynnti nýtt fjárlagafrumvarp. Um leið varaði hann við því að óróleiki á vinnumarkaði, kröfur fólks um kjarabætur, gæti ógnað stöðugleika. „Mín skoðun er sú að mestu hættumerkin hvað varðar óstöðugleika séu þróun gengisins, annars vegar og hins vegar, staðan á vinnumarkaði. Að það sé friður á vinnumarkaði.“
Mikil reiði varð á almennum vinnumarkaði þegar kjararáð tilkynnti ákvörðun sína um 45% launahækkun alþingismanna og um hálfrar milljóna króna launahækkun ráðherra og forseta, rétt eftir Alþingiskosningarnar.
Með ákvörðun kjararáðs á kjördag hækkuðu grunnlaun þingmanna um meira en sem nemur lægstu launum í landinu, eða um 338 þúsund krónur á mánuði, úr 762.940 krónum á mánuði í 1.101.104 krónur á mánuði. Lágmarkslaun í landinu eru 260 þúsund krónur á mánuði.
Laun forsætisráðherra og forseta hækkuðu um hálfa milljón á mánuði, eða um tvöföld lágmarkslaun. Forsetinn gagnrýndi ákvörðun kjararáðs og lýsti þeirri skoðun sinni að Alþingi ætti að breyta henni. Sjálfur sagðist hann ekki þurfa þessa hækkun og ætlaði því að gefa hana til góðgerðarmála. Bjarni hefur hins vegar sagt að hann sé ekki spenntur fyrir því að breyta úrskurði kjararáðs, sagt að kjararáð sé hálfgerður dómstóll og hann vilji síður að Alþingi skipti sér af úrskurði þeirra með beinum hætti. Hins vegar heyri óþarflega margir undir kjararáð að hans mati. Bæði formaður og varaformaður kjararáðs koma frá Sjálfstæðisflokknum. Af fimm kjararáðsmönnum eru þrír skipaðir af Alþingi og einn af fjármálaráðherranum.
Hækkunin eykur ójöfnuð
Ákvörðun kjararáðs var harðlega gagnrýnd, meðal annars af VR sem sagði að ef hún stæði óbreytt væri hið opinbera að senda íslensku launafólki skýr skilaboð og hafna samvinnu um kjarasamningslíkan sem stefnir að stöðugleika og auknum kaupmætti. Forseti Alþýðusambandsins sagði að í kjölfarið mætti búast við því að einstakir hópar færu fram á leiðréttingu á sínum kjörum. „Það verður ekki þannig að þeir tekjuhæstu í þessu samfélagi fái einhverja sérstaka meðferð. Við ætlumst til þess að þessir aðilar deili kjörum með almenningi í þessu landi. Ef ekki þá munum við deila kjörum með þeim,“ sagði Gylfi Arinbjörnsson.
Mynd: Stundin
„Við ætlumst til þess að þessir aðilar deili kjörum með almenningi í þessu landi. Ef ekki þá munum við deila kjörum með þeim“
BSRB mótmælti ákvörðuninni einnig harðlega og benti á að álag á aðra starfsmenn almannaþjónustunnar hefði aukist verulega með miklum niðurskurði, auknum verkefnum og fækkun starfsmanna: „Með ákvörðun kjararáðs er verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið,“ sagði í yfirlýsingu frá þeim. Launahækkun þessara tilteknu starfsmanna ríkisins væru ekki í neinu samræmi við almennan vinnumarkað og aðeins til þess fallin að auka á ójöfnuð í samfélaginu.
Börn föst í fátækt
Kennarar hafa háð kjarabaráttu undanfarnar vikur og nú þegar hafa margir ákveðið að hætta kennslu, en á einum degi sögðu tólf kennarar við Norðlingaskóla starfi sínu lausu, svo dæmi sé tekið. Sumir hafa sett þá ákvörðun í samhengi við ákvörðun kjararáðs. Guðbjörg Pálsdóttir er ein þeirra sem steig fram í því samhengi. Eftir ellefu ár sem kennari sagði hún starfi sínu lausu daginn eftir að kjararáð kynnti ákvörðun sína.
Guðbjörg er einstæð móðir með tvö börn og samhliða kennslunni var hún að vinna þrjú aukastörf til að framfleyta fjölskyldunni. Sem grunnskólakennari var hún með 465 þúsund krónur í mánaðarlaun.„Kjararáð hækkaði laun alþingismanna um 350 þúsund krónur í gær, en þeir fengu líka launahækkun fyrr á þessu ári. Samkvæmt samningi sem kennarar felldu hefði ég fengið um 40 þúsund króna hækkun samtals á tímabilinu október 2016 - mars 2019. Hver er sanngirnin í því?“
Á sama tíma og þingmenn hafa hækkað um 75 prósent í launum hafa almenn laun aðeins hækkað um 29 prósent. Á tíu árum hafa þingmenn hækkað rúmlega 28 prósentum meira en almenningur. Ef krónutöluhækkun þingmanna væri yfirfærð á láglaunafólk þá yrðu lægstu laun í landinu 590 þúsund krónur. Ef prósentuhækkunin yrði látin ráða þá myndu lægstu laun hækka upp í 364 þúsund krónur á mánuði.
Nýlega sendi Rauði krossinn frá sér skýrslu þar sem fram kom að hundruð barna eru alin upp til varanlegrar fátæktar í Reykjavík. Í skýrslunni kemur fram að þessi börn búa flest hjá ungum, ómenntuðum og einstæðum mæðrum sem njóta fjárhagsaðstoðar borgarinnar eða eru á atvinnuleysisbótum. Þessi börn fara síður á leikskóla, taka síður þátt í íþrótta- og tómstundastarfi, stunda ekki tónlistarnám og hafa almennt takmarkaðri aðgang að félagslegu tengslaneti og eru líklegri til þess að eiga erfitt uppdráttar í framtíðinni vegna stöðu sinnar í samfélaginu. Ástandið var sagt sérstaklega slæmt í Breiðholti en víða um borg eru börn föst í fáktæktargildru.
Vonbrigði á Landspítalanum
Bjarni var spurður að því í Kastljósi í gærkvöld hvernig stæði á því að hann talar með svo jákvæðum hætti um stöðuna á meðan aðrir hópar virðast ekki upplifa þessi jákvæðu teikn sem hann vísar í og grafalvarlegt ástand að myndast víða, eins og í heilbrigðiskerfinu, þar sem forstjóri Landspítalans hefur lýst yfir verulegum áhyggjum og líkt fjárlagafrumvarpinu sem Bjarni kynnti við hamfarir.
Forsvarsmenn spítalans hafa sagt að 12 milljarða innspýtingar í reksturinn sé þörf. Í fjárlagafrumvarpinu sem Bjarni kynnti í gær er gert ráð fyrir 7,3 milljörða aukningu í heilbrigðismál en hluti af því fer annað, í heilsugæsluna og víðar, svo eftir stendur um 3,9 milljarða aukning á milli ára til Landspítalans. María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, lýsti því yfir vonbrigðum með frumvarpið þegar það var kynnt og benti á að fyrir kosningar hefðu allir flokkar verið á einu máli um að mikilvægt væri að hefja uppbyggingu á heilbrigðiskerfinu og veita meira fé til spítalans, sem er kominn að þolmörkum. Um þetta sagði Bjarni:
„Við erum öll mannleg í þessu og hver hefur sinn mælikvarða á það hvort hann hafi nóg. Það gerir forstjóri stofnunar ríkissins og það gerir eflaust hver einasta fjölskylda. Fólk hefur upplifun af samfélaginu sem enginn er í stöðu til þess að, í sjálfu sér, gagnrýna. Það hefur hver sitt leyfi til þess að hafa sína skoðun á því. Ef við skoðum mælingarnar, það sem tölurnar eru að segja, þá er ekkert efni í eitthvert rifrildi hér.
„Við erum öll mannleg í þessu og hver hefur sinn mælikvarða á það hvort hann hafi nóg.“
Kaupmáttur hefur einfaldlega stórvaxið, ár frá ári, er að fara upp í tíu prósent á þessu ári. Við erum að skila yfir 400 milljarða afgangi á þessu ári og kannski er það hluti af þessari umræðu að fólk sér að það er meira til skiptanna, þetta hafa fyrir mjög marga verið dálítið erfið ár að undanförnu og þegar fólk sér að það eru eitthvað bjartari tímar framundan þá var kannski ekki við öðru að búast en að menn segðu: Ja, það er eins gott að vera ekki skilinn eftir núna þegar því sem er til skiptana er skipt,“ svaraði Bjarni og bætti því við að í þessu frumvarpi væri reynt að ráðast á málaflokka eins og heilbrigðismál, almannatryggingar og menntamál.
Mikilvægt að sýna aðhald
Þá var bent á að í frumvarpinu væri gert ráð fyrir töluvert minni útgjöldum til samgöngumála en gert er ráð fyrir í nýrri samgönguáætlun. Bjarni sagði hins vegar mikilvægt að sýna aðhald, í þessum efnum og öðrum. „Við höfum aldrei haft jafn miklar tekjur, kaupmáttur launafólks hefur aldrei verið meiri, við höfum alrei verið með meira til ráðstöfunar inn í almannatryggingar, heilbrigðismál og víðar.
Það er við þær aðstæður sem fólk segir: Nei, það þarf að gera svo miklu miklu meira. Þessu er ég bara ósammála.
Ég held að það sé varasamt að gera það. Ég held að við gætum með því verið að feta okkur inn á braut sem við höfum áður þrætt, sem er að kunna okkur ekki hóf þegar vel árar. Þá þurfum við aðeins að búa í haginn fyrir framtíðina, fyrir erfiðari tíma.“
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Viðtal
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.
3
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi
5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.
4
Leiðari
9
Þórður Snær Júlíusson
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum.
5
Fréttir
10
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
Hvalur 9 kom með tvær dauðar langreyðar að landi í morgun og úr kviði annarrar þeirra var skorið 3,5-4 metra fóstur. Móðirin hefur því verið langt gengin með kálf sinn er hún var skotin.
6
Fréttir
1
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin.
7
Minning
3
Hrafnar fylgdu honum
Jón Gunnar Ottósson, fæddur 27.11.1950 - látinn 15.09.2023
Mest lesið
1
Viðtal
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.
3
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi
5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.
4
Leiðari
9
Þórður Snær Júlíusson
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum.
5
Fréttir
10
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
Hvalur 9 kom með tvær dauðar langreyðar að landi í morgun og úr kviði annarrar þeirra var skorið 3,5-4 metra fóstur. Móðirin hefur því verið langt gengin með kálf sinn er hún var skotin.
6
Fréttir
1
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin.
7
Minning
3
Hrafnar fylgdu honum
Jón Gunnar Ottósson, fæddur 27.11.1950 - látinn 15.09.2023
8
Kjaftæði
Hrafn Jónsson
Að hræðast allt nema raunveruleikann
Börn hafa fengið að alast upp við klámvæðingu allt of lengi án þess að fá markvissa fræðslu um kynlíf, kynhegðun, upplýst samþykki, mörk og kynferðislega sjálfsvirðingu. Þegar lokst á að rétta úr kútnum virðist viðbragð margra vera bjargföst afneitun á þessum veruleika.
9
Pistill
4
Sif Sigmarsdóttir
Einkaleyfi á kærleikanum
Kirkjunni er frjálst að reyna að fá fólk til liðs við sig. En krafa þjóna hennar um að kristinfræði sé sett skör hærra en aðrar lífsskoðanir í menntastofnunum landsins á engan rétt á sér.
10
Menning
„Samherji hefur verið stolt Akureyrar og Norðurlands þar til nýverið“
Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður opnar sýningu um Samherja á Dalvík. Hann segir að með verkinu vilji hann eiga í samtali við Norðlendinga um Samherja og þær snúnu tilfinningar sem fólk ber í brjósti í garð fyrirtækisins.
Mest lesið í vikunni
1
Viðtal
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.
3
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi
5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.
4
Fréttir
1
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.
5
Viðtal
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
„Við framleiðum róandi og tengjandi taugaboðefni og hormón við að stunda kynlíf, hvort sem við fáum fullnægingu eða ekki,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur, kynlífsráðgjafi og hjúkrunarfræðingur. Bókin hennar, Lífið er kynlíf, kom út í ágúst og sat hún fyrir svörum Heimildarinnar um kynlíf.
6
Myndband
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Linda ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem misþyrmdi börnunum. Eldri systir hennar var send í fóstur þegar rannsókn hófst á hendur foreldrunum. Hún var skilin eftir og ofbeldið hélt áfram þrátt fyrir vitneskju í kerfinu.
7
Leiðari
9
Þórður Snær Júlíusson
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum.
Mest lesið í mánuðinum
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar
7
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan.
2
Viðtal
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.
3
FréttirHátekjulistinn 2023
1
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
Skattadrottning Kópavogsbæjar á síðasta ári greiddi 177 milljónir króna í skatta en segir það ekki hafa komið til af góðu. Eiginmaður Sigurbjargar Jónu Traustadóttur, Ágúst Friðgeirsson, fékk heilablóðfall árið 2021 og neyddust hjónin því til að selja fyrirtæki þau sem hann hafði stofnað og starfrækt.
4
FréttirHinsegin bakslagið
11
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur gert skólastjórnendum í grunnskólum Reykjavíkur viðvart um að óboðnir gestir frá Samtökunum 22 hafi komið í Langholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Eru skólastjórnendur beðnir að undirbúa starfsfólk fyrir slíkar uppákomur. Fólkið frá samtökunum 22 tók meðal annars upp myndbönd af starfsfólki skólans. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu.
5
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn
2
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
Leó Árnason, fjárfestir og forsvarsmaður fasteignafélagsins Sigtúns á Selfossi, gerði bæjarfulltrúa tilboð árið 2020. Bæjarfulltrúinn, Tómas Ellert Tómasson, átti að beita sér fyrir því að sveitarfélagið hætti við að kaupa hús Landsbankans. Tilboðið fól í sér að Sigtún myndi greiða fyrir kosningabaráttu Miðflokksins.
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.
7
FréttirHátekjulistinn 2023
1
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
Skattakóngur Vestfjarða, Súgfirðingurinn Þorsteinn H. Guðbjörnsson, greiddi 95 milljónir í skatta á síðasta ári. Skattgreiðslurnar eru tilkomnar eftir sölu á fiskveiðikvóta en hann neyddist Þorsteinn til að selja til að ganga frá erfðamálum eftir að faðir hans dó.
Mest lesið í mánuðinum
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar
7
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan.
2
Viðtal
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.
3
FréttirHátekjulistinn 2023
1
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
Skattadrottning Kópavogsbæjar á síðasta ári greiddi 177 milljónir króna í skatta en segir það ekki hafa komið til af góðu. Eiginmaður Sigurbjargar Jónu Traustadóttur, Ágúst Friðgeirsson, fékk heilablóðfall árið 2021 og neyddust hjónin því til að selja fyrirtæki þau sem hann hafði stofnað og starfrækt.
4
FréttirHinsegin bakslagið
11
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur gert skólastjórnendum í grunnskólum Reykjavíkur viðvart um að óboðnir gestir frá Samtökunum 22 hafi komið í Langholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Eru skólastjórnendur beðnir að undirbúa starfsfólk fyrir slíkar uppákomur. Fólkið frá samtökunum 22 tók meðal annars upp myndbönd af starfsfólki skólans. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu.
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.
6
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn
2
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
Leó Árnason, fjárfestir og forsvarsmaður fasteignafélagsins Sigtúns á Selfossi, gerði bæjarfulltrúa tilboð árið 2020. Bæjarfulltrúinn, Tómas Ellert Tómasson, átti að beita sér fyrir því að sveitarfélagið hætti við að kaupa hús Landsbankans. Tilboðið fól í sér að Sigtún myndi greiða fyrir kosningabaráttu Miðflokksins.
7
FréttirHátekjulistinn 2023
1
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
Skattakóngur Vestfjarða, Súgfirðingurinn Þorsteinn H. Guðbjörnsson, greiddi 95 milljónir í skatta á síðasta ári. Skattgreiðslurnar eru tilkomnar eftir sölu á fiskveiðikvóta en hann neyddist Þorsteinn til að selja til að ganga frá erfðamálum eftir að faðir hans dó.
8
Allt af létta
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
„Ég geri þetta lifandi, held ég,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari á Laugum, íþróttalýsandi og bóndi, sem lýsti nýverið sínu 42. stórmóti í frjálsum íþróttum. Fjórða stigs sortuæxli aftrar honum ekki í daglegum störfum og fagnaði hann fimmtugsafmælinu á hestbaki á fjöllum við smalamennsku með fjölskyldunni.
9
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi
5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.
10
Fréttir
1
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.
Nýtt efni
Það sem ég hef lært
Guðbjörg Jóhannesdóttir
„Ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma“
„Þú gefur okkur góða ástæðu til að nota kvenkyns fornöfn fyrir Guð með því að vera fyrirmynd fyrir kærleikann. Því ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma.“ Þannig lýsa börn séra Guðbjargar Jóhannesdóttur mömmu sinni, sem segir uppeldi barnanna fimm mikilvægasta, þakklátasta og mest gefandi verkefni lífsins.
Fréttir
Reiknistofa bankanna varði tugum milljóna í greiðslulausn sem aldrei var notuð
Reiknistofa bankanna vann að þróun á nýrri greiðslulausn á árunum 2017 til 2019. Lausnin hét Kvitt og átti að virka þannig að fólk gæti borgað með henni í verslunum með beingreiðslum af bankareikningi. Lausnin hefði getað sparað neytendum stórfé í kortanotkun og færslugjöld. Hún var hins vegar aldrei notuð þar sem viðskiptabankarnir vildu það ekki.
Fréttir
1
Vill þyngri refsingar fyrir vændiskaup
Brynhildur Björnsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, segir það skjóta skökku við að vændiskaup teljist til brota sem ljúka má með lögreglustjórasekt. Hún telur að nafnleynd sem vændiskaupendur hafa notið í réttarkerfinu gefa til kynna að dómstólum þyki vændiskaup alvarlegri og skammarlegri glæpur en viðurlögin gefi til kynna. Brynhildur vill að refsiramminn fyrir vændiskaup verði endurskoðaður.
FréttirSamherjamálið
1
Almenningshlutafélag í stórri eigu Samherja kaupir í sölufyrirtæki Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja og stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, vék sæti þegar almenningshlutafélagið ákvað að kaupa hlutabréf í sölufyrirtæki Samherja af útgerðinni. Síldarvinnslan ákvað einnig að kaupa hlutabréf af fyrirtæki í eigu Þorsteins Más og Kristjáns Vilhelmssonar fyrir rúmlega 2 milljarða króna.
Fréttir
Færri konur en karlar fá hjartahnoð á almannafæri
Ný kanadísk rannsókn sýnir að konur sem fá hjartastopp eru ólíklegri en karlar til að fá hjartahnoð, sérstaklega ef atburðurinn á sér stað á almannafæri.
Greining
Ríkið þarf að borga fimm til tíu milljarða inn í ÍL-sjóð árlega frá og með næsta ári
Ríkissjóður fjármagnaði efnahagsaðgerðir sínar í kórónuveirufaraldrinum að miklu leyti með því að taka 190 milljarða króna að láni úr ÍL-sjóði, sem stýrt er af fjármála- og efnahagsráðuneytinu og er með neikvætt eigið fé upp á 231 milljarð króna, á afar hagstæðum kjörum. Til stóð að borga ekki annað en vexti á næstu árum. Það hefur nú breyst eftir að lántakendur hættu skyndilega að greiða upp gömlu Íbúðalánasjóðslánin sín.
Fréttir
3
Spá því að stýrivextir muni hækka áfram og enda í 9,5 prósentum
Íslandsbanki spáir því að verðbólga mun fara að hjaðna á næsta ári og samhliða muni stýrivextir lækka í hægum takti. Sá taktur eigi að skila stýrivöxtum í kringum sex prósent í lok árs 2025. Þeir voru 0,75 prósent í apríl 2021.
Greining
2
Flótti heimila í verðtryggð lán heldur áfram – Met sett í ágúst
Heimili landsins eru að greiða upp óverðryggt íbúðalán sín á methraða og færa sig yfir í verðtryggð lán. Sú tilfærsla tryggir lægri mánaðarlega greiðslubyrði en eigið fé sem myndast hefur í fasteigninni mun dragast saman vegna verðbóta og þess að íbúðaverð er farið að lækka skarpt.
Pistill
1
Andri Snær Magnason
Að rota eða rota ekki sel
Hvenær og hvernig eiga börn að frétta af hlutum? 10 ára? 12 ára? 18 ára? Er alveg víst að mesta ógnin sem að þeim steðjar sé yfirleitt í bók?
AðsentSjávarútvegur
1
Úlfar Þormóðsson
Þjáningarfullt traust
Útgerðarmenn telja sig ekki þurfa að endurheimta traust að mati Úlfars Þormóðssonar, sem skrifar um eignatengsl í sjávarútvegi. „Ef eitthvað er, þjást þeir af sjálfstrausti.“
Fréttir
1
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin.
FréttirSjávarútvegur
5
Stórar útgerðir ráði óeðlilega miklu
Of mikið tillit er tekið til hagsmuna sjávarútvegsfyrirtækja á kostnað almannahagsmuna í lokaniðurstöðum starfshópa Auðlindarinnar okkar að mati Landverndar. „Sterkar réttlætingar er að finna um óbreytt aflamarkskerfi, að veiðigjöld séu sanngjörn óbreytt og að litlar breytingar þurfi að gera almennt.“
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
9
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir