Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur
Breytingatillaga Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um lækkun launa ráðherra var felld þegar frumvarp vegna brottfalls laga um kjararáð var afgreitt í dag. Bjarni Benediktsson sagði að með rökum Sigmundar mætti segja að hann hefði stofnað Miðflokkinn til að hækka í launum.
Fréttir
Forstjóri Landspítala fær 42 þúsund krónur fyrir yfirvinnu hvern dag
47 ríkisforstjórar fá yfir eina milljón á mánuði eftir síðustu ákvörðun Kjararáðs. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fær jafnmikið greitt í yfirvinnu og dagvinnu.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Forsendubresturinn
Forsendubrestur er við æðstu stjórn ríkisins. Aðeins 14 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar styðja ríkisstjórnina sem Óttarr Proppé myndaði. Umræðan sem var haldið frá okkur og allt sem við vissum ekki, en þeir máttu vita, hefði breytt niðurstöðum kosninganna.
Fréttir
Alþingismenn minnki ekki „mjög mikla“ launahækkun sína þrátt fyrir áskorun forsetans
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segist ekki búast við að þingmenn grípi inn í launahækkanir sínar og segir þær vera „leiðréttingu“, en laun almennings hafa hækkað mun minna en laun alþingismanna á síðasta áratug.
FréttirKjaramál
Bjarni segir Íslendinga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekkert efni í eitthvert rifrildi hér“
Bjarni Benediktsson, starfandi fjármálaráðherra, varaði Íslendinga við þegar hann kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í Kastljósi í gær. Hann óttast kröfur fólks um kjarabætur og segir hættu á að Íslendingar „kunni sér ekki hóf þegar vel árar“. Æðstu ráðamenn þjóðarinnar fengu nýlega mikla launahækkun, kennarar hætta vegna kjarabaráttu og börn í Breiðholti alast upp til varanlegrar fátæktar.
FréttirKjaramál
Kennarar í Akurskóla ætla að segja upp vegna ákvörðunar kjararáðs
„Þolinmæði kennara Akurskóla er á þrotum,“ segir í yfirlýsingu sem samþykkt var af öllum kennurum grunnskólans í Reykjanesbæ. Þeir segja ástand í launamálum stéttarinnar ólíðandi og að þeim hafi verið nóg boðið þegar fréttir bárust af launahækkunum ráðamanna.
Fréttir
Bjarni Benediktsson sagði kjararáð „handónýtt“ en fær núna hálfrar milljón króna launahækkun
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, skipaði í kjararáð sem hækkaði laun hans um 500 þúsund krónur á mánuði á kjördag. Hann sagði í fyrra að kjararáð væri „handónýtt“.
Fréttir
Formaður og varaformaður kjararáðs koma úr Sjálfstæðisflokki og Framsókn
Formaður kjararáðs, Jónas Þór Guðmundsson, hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins í mörg ár og Óskar Bergsson varaformaður kjararáðs, var oddviti Framsóknarflokksins í borginni og segist bera ábyrgð á því að virkja Sigmund Davíð í starfi flokksins. Birgitta Jónsdóttir og Dagur B. Eggertsson hafa afþakkað launahækkunina.
Mest lesið undanfarið ár
1
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.