Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk

Að­al­markmið Sjálfs­veld­is­flokks­ins verð­ur „að leggja nið­ur vald­stjórn­ina“.

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk

Axel Pétur Axelsson, umsjónarmaður Frelsis TV, hefur boðað til fréttamannafundar í beinni útsendingu á Youtube-rás sinni á morgun. Þar verður nýr stjórnmálaflokkur, Sjálfsveldisflokkurinn, kynntur til sögunnar.

Þetta kemur fram á vefnum Frelsi TV sem sérhæfir sig í samsæriskenningum af ýmsu tagi.

Á meðal kenninga sem settar hafa verið fram á síðunni er sú hugmynd að aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi valdið Vodafone-lekanum árið 2014 til að bægja athyglinni frá þeim miklu kjarabótum sem áttu að felast í skuldaniðurfellingum ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Umrætt myndband má sjá hér að neðan:

„Sjálfsveldisflokkurinn verður kynntur opinberlega á morgun á frelsiTV sem mun halda fréttamannafund í beinni útsendingu á youtube rás sinni kl. 14:00 á morgun föstudag 5. ágúst,“ segir á vef Frelsis TV

„Fréttamönnum og öðrum áhugasömum er boðið í beina útsendingu á internetinu (Hangouts). Sjálfsveldisflokkurinn stefnir á framboð í næstu kosningum til Alþingis með það að aðalmarkmiði að leggja niður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár