Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk

Að­al­markmið Sjálfs­veld­is­flokks­ins verð­ur „að leggja nið­ur vald­stjórn­ina“.

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk

Axel Pétur Axelsson, umsjónarmaður Frelsis TV, hefur boðað til fréttamannafundar í beinni útsendingu á Youtube-rás sinni á morgun. Þar verður nýr stjórnmálaflokkur, Sjálfsveldisflokkurinn, kynntur til sögunnar.

Þetta kemur fram á vefnum Frelsi TV sem sérhæfir sig í samsæriskenningum af ýmsu tagi.

Á meðal kenninga sem settar hafa verið fram á síðunni er sú hugmynd að aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi valdið Vodafone-lekanum árið 2014 til að bægja athyglinni frá þeim miklu kjarabótum sem áttu að felast í skuldaniðurfellingum ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Umrætt myndband má sjá hér að neðan:

„Sjálfsveldisflokkurinn verður kynntur opinberlega á morgun á frelsiTV sem mun halda fréttamannafund í beinni útsendingu á youtube rás sinni kl. 14:00 á morgun föstudag 5. ágúst,“ segir á vef Frelsis TV

„Fréttamönnum og öðrum áhugasömum er boðið í beina útsendingu á internetinu (Hangouts). Sjálfsveldisflokkurinn stefnir á framboð í næstu kosningum til Alþingis með það að aðalmarkmiði að leggja niður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár