Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Á af­drifa­ríku ári, þar sem Ís­land skipti um for­seta og flýtti þing­kosn­ing­um, vakti Ís­land heims­at­hygli fyr­ir Panama-skjöl­in og Pírata. Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræð­ing­ur ger­ir upp stjórn­mála­ár­ið 2016.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Orðið róstursamt nær engan vegin að lýsa til fulls árinu 2016 í stjórnmálum. Það var svo mikið meira en það. Í upphafi árs var Ólafur Ragnar Grímsson ennþá forseti og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fjallöruggur í stóli forsætisráðherra. Svo kom Panama-lekin. Guðni Th. Jóhannesson varð forseti og eftir furður miklar í óvæntum þingkosningum að hausti skall á myljandi stjórnarkreppa. Bretland er á leið úr Evrópusambandinu og undarlegi æsingamaðurinn Donald Trump á leið í forsetastól í Bandaríkjunum. Stjórnmálafræðingur sem hefði spáð öllu þessu í ársbyrjun hefði raklaust verið afskrifaður sem þruglandi bullukollur. Ýmislegt kom líka ánægjulega á óvart. Ísland komst alla leið í útsláttarkeppni á EM (Huh!), pundið hefur lækkað svo mikið að London er aftur orðin viðráðanleg fyrir okkur mörlendinga og svo hefur eiginlega verið sumarveður fram eftir öllu hausti. Af þessu má draga þá einu ályktun um næsta ár; við höfum ekki hugmynd um hvað verður.

Óvissa um Ólaf

Árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár