Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Á af­drifa­ríku ári, þar sem Ís­land skipti um for­seta og flýtti þing­kosn­ing­um, vakti Ís­land heims­at­hygli fyr­ir Panama-skjöl­in og Pírata. Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræð­ing­ur ger­ir upp stjórn­mála­ár­ið 2016.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Orðið róstursamt nær engan vegin að lýsa til fulls árinu 2016 í stjórnmálum. Það var svo mikið meira en það. Í upphafi árs var Ólafur Ragnar Grímsson ennþá forseti og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fjallöruggur í stóli forsætisráðherra. Svo kom Panama-lekin. Guðni Th. Jóhannesson varð forseti og eftir furður miklar í óvæntum þingkosningum að hausti skall á myljandi stjórnarkreppa. Bretland er á leið úr Evrópusambandinu og undarlegi æsingamaðurinn Donald Trump á leið í forsetastól í Bandaríkjunum. Stjórnmálafræðingur sem hefði spáð öllu þessu í ársbyrjun hefði raklaust verið afskrifaður sem þruglandi bullukollur. Ýmislegt kom líka ánægjulega á óvart. Ísland komst alla leið í útsláttarkeppni á EM (Huh!), pundið hefur lækkað svo mikið að London er aftur orðin viðráðanleg fyrir okkur mörlendinga og svo hefur eiginlega verið sumarveður fram eftir öllu hausti. Af þessu má draga þá einu ályktun um næsta ár; við höfum ekki hugmynd um hvað verður.

Óvissa um Ólaf

Árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár