Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Á af­drifa­ríku ári, þar sem Ís­land skipti um for­seta og flýtti þing­kosn­ing­um, vakti Ís­land heims­at­hygli fyr­ir Panama-skjöl­in og Pírata. Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræð­ing­ur ger­ir upp stjórn­mála­ár­ið 2016.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Orðið róstursamt nær engan vegin að lýsa til fulls árinu 2016 í stjórnmálum. Það var svo mikið meira en það. Í upphafi árs var Ólafur Ragnar Grímsson ennþá forseti og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fjallöruggur í stóli forsætisráðherra. Svo kom Panama-lekin. Guðni Th. Jóhannesson varð forseti og eftir furður miklar í óvæntum þingkosningum að hausti skall á myljandi stjórnarkreppa. Bretland er á leið úr Evrópusambandinu og undarlegi æsingamaðurinn Donald Trump á leið í forsetastól í Bandaríkjunum. Stjórnmálafræðingur sem hefði spáð öllu þessu í ársbyrjun hefði raklaust verið afskrifaður sem þruglandi bullukollur. Ýmislegt kom líka ánægjulega á óvart. Ísland komst alla leið í útsláttarkeppni á EM (Huh!), pundið hefur lækkað svo mikið að London er aftur orðin viðráðanleg fyrir okkur mörlendinga og svo hefur eiginlega verið sumarveður fram eftir öllu hausti. Af þessu má draga þá einu ályktun um næsta ár; við höfum ekki hugmynd um hvað verður.

Óvissa um Ólaf

Árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár