Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Á af­drifa­ríku ári, þar sem Ís­land skipti um for­seta og flýtti þing­kosn­ing­um, vakti Ís­land heims­at­hygli fyr­ir Panama-skjöl­in og Pírata. Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræð­ing­ur ger­ir upp stjórn­mála­ár­ið 2016.

Árið 2016 - frá Panama til stjórnarkreppu

Orðið róstursamt nær engan vegin að lýsa til fulls árinu 2016 í stjórnmálum. Það var svo mikið meira en það. Í upphafi árs var Ólafur Ragnar Grímsson ennþá forseti og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fjallöruggur í stóli forsætisráðherra. Svo kom Panama-lekin. Guðni Th. Jóhannesson varð forseti og eftir furður miklar í óvæntum þingkosningum að hausti skall á myljandi stjórnarkreppa. Bretland er á leið úr Evrópusambandinu og undarlegi æsingamaðurinn Donald Trump á leið í forsetastól í Bandaríkjunum. Stjórnmálafræðingur sem hefði spáð öllu þessu í ársbyrjun hefði raklaust verið afskrifaður sem þruglandi bullukollur. Ýmislegt kom líka ánægjulega á óvart. Ísland komst alla leið í útsláttarkeppni á EM (Huh!), pundið hefur lækkað svo mikið að London er aftur orðin viðráðanleg fyrir okkur mörlendinga og svo hefur eiginlega verið sumarveður fram eftir öllu hausti. Af þessu má draga þá einu ályktun um næsta ár; við höfum ekki hugmynd um hvað verður.

Óvissa um Ólaf

Árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár