Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Almar í einkaviðtali: „Fólk fær yfirleitt leið á mér“

Lista­mað­ur­inn Alm­ar Atla­son ræddi við Braga Pál, með­al ann­ars áhuga­mál­in sín: heims­hornaflakk og lyg­ar.

Almar í einkaviðtali: „Fólk fær yfirleitt leið á mér“
Almar Atlason. Listamaðurinn í sínu náttúrulega umhverfi.

Almar Atlason kemur í fyrsta sinn í viðtal eftir að hann yfirgaf kassann, þar sem hann dvaldi nakinn í viku í beinni útsendingu. Viðtalið er fremur óhefðbundið, og má hér lesa brot úr því.

Með töluverðri vinnu tókst blaðamanni að grafa það upp að Almar hefur ferðast víða um heiminn. Aðspurður að því hver hvatinn á bak við flakkið sé segist Almar hafa lært það frekar ungur, að sé maður fullur á einum stað þá er hann aumingi, en ef hann er fullur út um allan heim þá sé hann afreksmaður.

„Helst þurfa þessir staðir að vera langt í burtu frá hvor öðrum. En mér finnst gaman að fara á nýja staði, og hitta nýtt fólk, og gera eitthvað skrítið. Og leika. Fólk allstaðar kann að leika. Og við erum öll jafn ömurlega hrædd. Annars hef ég aldrei átt neitt sérstaklega mikið af minningum. Þær duga svo skammt.

„Ég reyni helst að segja aldrei satt.“

Í rauninni er ég kominn á þann stað að ég hef ekki hugmynd um það lengur hvort ég fór í nein ferðalög. Kannski eru þetta bara einhverjar sögur sem ég segi sjálfum mér, og orna mér við hvað ég sé æðislegur. Það hefur nú margur góður drengurinn lent í því að segja sömu lygasöguna svo oft að hann fer að trúa henni sjálfur. Og ég er svo mikill lygari, af því mér finnst svo ofboðslega gaman að segja ósatt. Ég reyni helst að segja aldrei satt. Einstaka sinnum slysast reyndar út úr mér einhver raunveruleiki, en það er yfirleitt óvart.

Líklega er þetta tilkomið vegna þess að fólk fær yfirleitt leið á mér frekar snemma. Og ef þú ert að lesa þetta viðtal við mig þá ertu örugglega kominn með leið á mér nú þegar.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár