Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi

Hjón­in Bryn­dís Em­il­ía Kristjáns­dótt­ir og Grím­ur Bjarni Bjarna­son eiga fimm börn. Ár­ið 2010 fluttu þau ásamt fjór­um þeirra til Søg­ne í Suð­ur-Nor­egi en elsti son­ur­inn var orð­inn full­orð­inn og gekk í skóla á Ís­landi. Ein­ung­is þrem­ur ár­um síð­ar voru þau bú­in að festa kaup á sinni fyrstu eign í Nor­egi.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi
Allt annað að kaupa íbúð í Noregi Bryndís og Grímur urðu hissa þegar íbúðalánið lækkaði við fyrstu greiðslu, enda höfðu þau reynslu af íslenskum fasteignamarkaði, þar sem lánin hækka við hverja greiðslu.

„Vinafólk okkar og nágrannar fluttu árinu á undan okkur hingað til Søgne og okkur leist vel á bæinn,“ segir Bryndís um ástæðuna fyrir því að hún og fjölskyldan fluttu til Noregs. 

Søgne er rúmlega átta þúsund manna bær staðsettur rétt utan fyrir Kristiansand. Bryndís og Grímur sjá ekki eftir því að hafa flutt. „Okkur líður rosalega vel hérna, það er stutt í alla þjónustu og svo er stutt að keyra til Kristiansand þar sem er hægt að taka ferju til Danmerkur og þaðan er hægt að keyra um Evrópu, það er mikið frelsi að búa við slíkt,“ segir Bryndís.

Lánið lækkaði við fyrstu afborgun

Árið 2013 ákváðu þau að kominn væri tími á að eignast sitt eigið húsnæði og búa við húsnæðisöryggi. Þau hafa ekki í hyggju að flytja til Íslands aftur og vildu setjast að í Søgne. „Það kom okkur mest á óvart að við gátum keypt eftir svona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár