Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi

Hjón­in Bryn­dís Em­il­ía Kristjáns­dótt­ir og Grím­ur Bjarni Bjarna­son eiga fimm börn. Ár­ið 2010 fluttu þau ásamt fjór­um þeirra til Søg­ne í Suð­ur-Nor­egi en elsti son­ur­inn var orð­inn full­orð­inn og gekk í skóla á Ís­landi. Ein­ung­is þrem­ur ár­um síð­ar voru þau bú­in að festa kaup á sinni fyrstu eign í Nor­egi.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi
Allt annað að kaupa íbúð í Noregi Bryndís og Grímur urðu hissa þegar íbúðalánið lækkaði við fyrstu greiðslu, enda höfðu þau reynslu af íslenskum fasteignamarkaði, þar sem lánin hækka við hverja greiðslu.

„Vinafólk okkar og nágrannar fluttu árinu á undan okkur hingað til Søgne og okkur leist vel á bæinn,“ segir Bryndís um ástæðuna fyrir því að hún og fjölskyldan fluttu til Noregs. 

Søgne er rúmlega átta þúsund manna bær staðsettur rétt utan fyrir Kristiansand. Bryndís og Grímur sjá ekki eftir því að hafa flutt. „Okkur líður rosalega vel hérna, það er stutt í alla þjónustu og svo er stutt að keyra til Kristiansand þar sem er hægt að taka ferju til Danmerkur og þaðan er hægt að keyra um Evrópu, það er mikið frelsi að búa við slíkt,“ segir Bryndís.

Lánið lækkaði við fyrstu afborgun

Árið 2013 ákváðu þau að kominn væri tími á að eignast sitt eigið húsnæði og búa við húsnæðisöryggi. Þau hafa ekki í hyggju að flytja til Íslands aftur og vildu setjast að í Søgne. „Það kom okkur mest á óvart að við gátum keypt eftir svona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár