Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi

Hjón­in Bryn­dís Em­il­ía Kristjáns­dótt­ir og Grím­ur Bjarni Bjarna­son eiga fimm börn. Ár­ið 2010 fluttu þau ásamt fjór­um þeirra til Søg­ne í Suð­ur-Nor­egi en elsti son­ur­inn var orð­inn full­orð­inn og gekk í skóla á Ís­landi. Ein­ung­is þrem­ur ár­um síð­ar voru þau bú­in að festa kaup á sinni fyrstu eign í Nor­egi.

Allt annað að kaupa fasteign í Noregi
Allt annað að kaupa íbúð í Noregi Bryndís og Grímur urðu hissa þegar íbúðalánið lækkaði við fyrstu greiðslu, enda höfðu þau reynslu af íslenskum fasteignamarkaði, þar sem lánin hækka við hverja greiðslu.

„Vinafólk okkar og nágrannar fluttu árinu á undan okkur hingað til Søgne og okkur leist vel á bæinn,“ segir Bryndís um ástæðuna fyrir því að hún og fjölskyldan fluttu til Noregs. 

Søgne er rúmlega átta þúsund manna bær staðsettur rétt utan fyrir Kristiansand. Bryndís og Grímur sjá ekki eftir því að hafa flutt. „Okkur líður rosalega vel hérna, það er stutt í alla þjónustu og svo er stutt að keyra til Kristiansand þar sem er hægt að taka ferju til Danmerkur og þaðan er hægt að keyra um Evrópu, það er mikið frelsi að búa við slíkt,“ segir Bryndís.

Lánið lækkaði við fyrstu afborgun

Árið 2013 ákváðu þau að kominn væri tími á að eignast sitt eigið húsnæði og búa við húsnæðisöryggi. Þau hafa ekki í hyggju að flytja til Íslands aftur og vildu setjast að í Søgne. „Það kom okkur mest á óvart að við gátum keypt eftir svona …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár