Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Eigandi svínabús í Borgarfirði: „Við eigum myndir í skýrslunni“

Sjáðu all­ar svína­mynd­irn­ar sem birt­ar voru í skýrslu Mat­væla­stofn­unn­ar. Svína­bónd­inn í Borg­ar­firði seg­ir vel far­ið með sín­ar gylt­ur. Ekki vit­að hver á verstu mynd­irn­ar.

Eigandi svínabús í Borgarfirði: „Við eigum myndir í skýrslunni“
Dýraníð Þessi mynd sýnir hvað versta meðferð svína. Dýrið hefur ekkert pláss til þess að hreyfa sig. Mynd: Notandi

Enginn hefur enn viðurkennt að eiga þær gyltur sem eru hvað verst farnar af legusárum og voru á myndum sem Matvælastofnun birti í skýrslu sinni. Myndirnar hafa valdið uppnámi, en þar má sjá dýr í níðþröngum básum og með legusár. Á myndunum eru vísbendingar sem gefa til kynna hvaða svínabú eiga í hlut þar sem meðferðin er verst. Má til að mynda sjá danska bása frá Egebjerg með rauðum grindum sem óvíða er að finna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dýraníð

Kötturinn Garðar lést af völdum skotsára: „Einhver illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“
FréttirDýraníð

Kött­ur­inn Garð­ar lést af völd­um skotsára: „Ein­hver illa inn­rætt­ur ein­stak­ling­ur rúst­aði lífi hans“

Ný­lega greindu Villikett­ir frá því að kött­ur hefði lát­ist af völd­um skotsára sem hann hlaut ná­lægt Garði á Suð­ur­nesj­um. Er það ekki eins­dæmi á því svæði. Formað­ur Villikatta seg­ir að kett­ir séu skotn­ir víða um land. „Ég veit af ein­um bónda sem skýt­ur kis­ur ef þær eru ekki með ól,“ seg­ir hún.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár