Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ég hreinlega skil ekki þessa umræðu um dýraníð“

Vig­dís Hauks­dótt­ir, þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir að vel sé far­ið með dýr á Ís­landi. Hún seg­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn verða fyr­ir árás­um öf­und­ar­fólks. „Þetta er svona huldu­her“.

„Ég hreinlega skil ekki þessa umræðu um dýraníð“
Undrandi þingmaður Vigdís Hauksdóttir alþingismaður skilur ekki umræðuna um dýraníð.

Vigdís Hauksdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, efast um að dýraníð sé að finna í íslenskum sveitum. Þetta kemur fram í viðtali við hana þar sem hún segist þekkja til þar sem hún sé alin upp í sveit. 

„... Nú eru ofboðslega margir á Íslandi uppteknir af því að það sé eitthvert dýraníð í gangi í sveitum landsins

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dýraníð

Kötturinn Garðar lést af völdum skotsára: „Einhver illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“
FréttirDýraníð

Kött­ur­inn Garð­ar lést af völd­um skotsára: „Ein­hver illa inn­rætt­ur ein­stak­ling­ur rúst­aði lífi hans“

Ný­lega greindu Villikett­ir frá því að kött­ur hefði lát­ist af völd­um skotsára sem hann hlaut ná­lægt Garði á Suð­ur­nesj­um. Er það ekki eins­dæmi á því svæði. Formað­ur Villikatta seg­ir að kett­ir séu skotn­ir víða um land. „Ég veit af ein­um bónda sem skýt­ur kis­ur ef þær eru ekki með ól,“ seg­ir hún.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár