Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Aðaleigandi United Silicon sagður hafa misnotað pólska verkamenn

Magnús Garð­ars­son, stjórn­ar­mað­ur og stærsti hlut­hafi United Silicon á Ís­landi, stund­aði vafa­söm við­skipti í Dan­mörku sem kost­uðu hann starf­ið. Fyr­ir­tæki hans þurfti að greiða tæp­ar sjö millj­ón­ir króna í sekt­ir og var svo lýst gjald­þrota. Fjöl­marg­ir sátu eft­ir með sárt enn­ið.

Aðaleigandi United Silicon sagður hafa misnotað pólska verkamenn
Magnús og lögreglan Magnús Garðarsson, til vinstri í jakkafötum, sést hér ræða við lögreglumann fyrir utan byggingarsvæðið.

Forsvarsmanni United Silicon, stjórnarmanni þess og stærsta hluthafa, var gert að segja upp ellegar verða rekinn frá danska ráðgjafafyrirtækinu COWI fyrir nokkrum árum síðan eftir að honum var gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína sem starfsmaður í hlutastarfi. Þá voru tvö fyrirtæki sem sögð voru í hans eigu hundelt af dönskum stéttarfélögum fyrir að hafa misnotað vinnuafl við byggingu og framkvæmdir við íbúðir í Danmörku. Fjölmargir Pólverjar unnu að framkvæmdunum.

Sagður kaldrifjaður og forhertur

Fyrirtæki í hans eigu var sektað um tæpar 7 milljónir íslenskra króna vegna brota á réttindum pólsku verkamannanna en stuttu eftir það fór félagið í þrot. Þetta kemur fram í fréttariti danska stéttarfélagssambandsins BJMF.

Fréttarit sambandsins sparar ekki stóru orðin um þennan íslenska athafnamann sem sagður er kaldrifjaður og forhertur úlfur í sauðargæru sem hafi neitað að gera kjarasamninga við pólsku verkamennina til þess eins að auðgast persónulega. Fréttaritið birti ljósmyndir af Magnúsi þar sem hann sást á tali við danskan lögreglumann sem var kallaður til við framkvæmdasvæðið í Valby. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár