Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Að efast um Guð og upphefja einræðisherra

And­stæð­ing­ar þess að Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son yrði for­seti stofn­uðu til aug­lýs­inga­her­ferð­ar gegn hon­um ár­ið 1996.

Að efast um  Guð og upphefja einræðisherra

Í aðdraganda forsetakosninganna í júní 1996 var einsýnt að fjármálaráðherrann fyrrverandi, Ólafur Ragnar Grímsson, myndi sigra með glæsibrag. Allar kannanir sýndu yfirburðastöðu hans í baráttunni um Bessastaði. Andstæðingar hans reyndu allt sem þeir gátu til að stöðva sigurgönguna. Síðasta haldreipið var auglýsingaherferð í Morgunblaðinu og Tímanum. 

Ólafur var á þeim tíma einn umdeildasti stjórnmálamaður landsins. Hann hóf feril sinn sem framsóknarmaður og reis til áhrifa með Möðruvallahreyfingunni. Seinna umturnaðist hann og gekk til liðs við Alþýðubandalagið. Undir þeim fána varð hann fjármálaráðherra. Andstæðingar hans voru hatrammir og báru honum á brýn hvers kyns spillingu. Meðal annars átti hann að hafa fært vildarvinum flokksins útgerðarfyrirtækið Þormóð ramma á kostakjörum. 

Hörðustu andstæðingar Ólafs Ragnars voru innan Sjálfstæðisflokksins. Þá var ákveðinn kjarni innan Framsóknarflokksins hatrammur í garð síns gamla flokksbróður. Töldu hægrimennirnir að Ólafur Ragnar væri kommúnisti sem hefði þá áráttu að ganga frjálslega um eigur ríkisins og gauka verðmætum að vinum. Hatrið á Ólafi magnaðist eftir því sem frambjóðandinn flaug hærra. 

Auglýstu að Ólafur efaðist um guð

Á endanum gripu menn til þess örþrifaráðs að auglýsa gegn Ólafi Ragnari á síðustu metrum kosningabaráttunnar. Og auglýsingarnar voru hatrammar og ekkert til sparað. Vakin var athygli á því að Ólafur Ragnar efaðist um tilvist Guðs í viðtali við Rás 2. Þar var vísað til þess að Ólafur hefði sagt að hann tryði því „eiginlega“ að Guð væri ekki til. Þá hafði hann árið 1984, samkvæmt auglýsingunni, upphafið Ceausescu, einræðisherra Rúmeníu, og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
2
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
5
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár