Mest lesið
-
1Viðtal
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn. -
2Úttekt2
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði. -
3Fréttir2
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til. -
4Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Börn vafin í bómull
Bókaáhuginn blómstraði þar sem börnin börðust til síðasta manns í „bókabardaganum“. -
5Pistill2
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Að leita sér hjálpar
Leikarinn Elliot Page birti mynd af sér og kærustunni sinni á regnbogagötunni á Skólavörðustíg og kommentakerfið fylltist af niðrandi athugasemdum. Ákall til leikarans um að leita sér hjálpar er áhugavert, því það er einmitt það sem trans fólk gerir. -
6Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 4. júlí 2025
. -
7Fréttir2
Vilja skýrslu um innflytjendur og fæðingartíðni
Þingmenn Miðflokks og Sjálfstæðisflokks vilja 100 ára spá um fæðingartíðni Íslendinga og fjölgun innflytjenda. -
8Leiðari
Erla Hlynsdóttir
Þegar tilveran kólnar
Einhverfir eru níu sinnum líklegri til að deyja af völdum sjálfsvíga en aðrir. Samt er engin sérhæfð heilbrigðisþjónusta á Íslandi fyrir einhverft fólk yfir átján ára. Það veit heldur enginn hversu margir einhverfir þurfa á geðheilbrigðisþjónustu að halda hér á landi því það er svo erfitt að komast að í greiningu. -
9Fréttir2
Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu
Sanna Magdalena Mörtudóttir hugsar stöðu sína og segir Sósíalistaflokkinn klofinn eftir að ný stjórn kærði flokksmenn til lögreglu fyrir umboðssvik. Stjórnarmaður Sósíalista segir Sönnu þurfa að fara að skýra afstöðu sína sem fyrst. -
10NærmyndRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech1
Brokkgengur ferill launahæsta forstjórans
Viðsnúningur hefur orðið á rekstri Alvotech sem Róbert Wessman stýrir. Mikið hefur verið lagt í ímyndarsköpun á „vörumerkinu Róbert Wessman“ á tíma tapreksturs, illdeilna við Björgólf Thor og ásakana kollega og starfsfólks Alvotech vegna hegðunar Róberts.