Mest lesið
-
1Viðtal
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn. -
2Úttekt2
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði. -
3Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Börn vafin í bómull
Bókaáhuginn blómstraði þar sem börnin börðust til síðasta manns í „bókabardaganum“. -
4Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 4. júlí 2025
. -
5Fréttir2
Vilja skýrslu um innflytjendur og fæðingartíðni
Þingmenn Miðflokks og Sjálfstæðisflokks vilja 100 ára spá um fæðingartíðni Íslendinga og fjölgun innflytjenda. -
6Leiðari
Erla Hlynsdóttir
Þegar tilveran kólnar
Einhverfir eru níu sinnum líklegri til að deyja af völdum sjálfsvíga en aðrir. Samt er engin sérhæfð heilbrigðisþjónusta á Íslandi fyrir einhverft fólk yfir átján ára. Það veit heldur enginn hversu margir einhverfir þurfa á geðheilbrigðisþjónustu að halda hér á landi því það er svo erfitt að komast að í greiningu. -
7Fréttir1
„Stórundarlegt“ að Hafnarfjörður samþykki borholur í Krýsuvík
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir „stórundarlegt“ að Hafnarfjarðarbær hafi samþykkt tilraunaborholur rétt hjá langvinsælasta ferðamannastað sveitarfélagsins. Framkvæmdir við fyrstu borholu standa yfir í návígi við Seltún. Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, hefur ekki áhyggjur af ferðaþjónustunni. -
8Fréttir2
Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu
Sanna Magdalena Mörtudóttir hugsar stöðu sína og segir Sósíalistaflokkinn klofinn eftir að ný stjórn kærði flokksmenn til lögreglu fyrir umboðssvik. Stjórnarmaður Sósíalista segir Sönnu þurfa að fara að skýra afstöðu sína sem fyrst. -
9Fréttir
Tillögur starfshóps um flugvallarstrætó bíða enn
Engin formleg vinna er hafin við að bæta almenningssamgöngur á milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar. Starfshópur skilaði skýrslu með tillögum í september í fyrra, ári á eftir áætlun. -
10Fréttir
Útskrifast frekar ef foreldrar eru háskólamenntaðir
Nemendur sem eiga háskólamenntaða foreldra eru mun líklegri til að ljúka framhaldsskóla innan fjögurra ára. Um 74 prósent þeirra útskrifuðust árið 2023, samanborið við rúmlega 41 prósent þar sem hvorugt foreldrið hafði lokið framhaldsskóla.