Mest lesið
-
1Viðtal„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað. -
2Stjórnmál3Fagnar því að Snorri opinberi áformin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir hugmynd Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins, um að Ísland skoði það að segja sig úr EES-samstarfinu skaðlega og óábyrga. Hún fagnar því að stjórnmálamenn segi hvað þeir raunverulega hugsa. -
3Viðtal„Ég gæti ekki einu sinni séð einföld form“
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. „Þangað til nýlega vissi ég ekki að þetta væri eitthvað sem fólk gæti gert,“ segir hann. Sálfræðingur sem stundar rannsóknir á þessu sviði telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol. -
4InnlentÞegar kirkjan tók næstum kúlulán: „Guði sé lof fyrir fávisku mína“
Lagt var hart að biskup að taka kúlulán fyrir öllum skuldum kirkjunnar fyrir hrun. Auk þess var lagt til að eignir hennar yrðu seldar í fasteignafélög. Biskup segir eigin fávisku hafa bjargað kirkjunni frá þeim örlögum. -
5ViðskiptiRigg Friðriks Ómars nálgast fyrri umsvif
Fyrirtæki Friðriks Ómars Hjörleifssonar tónlistarmanns nálgast sömu veltu og fyrir COVID, þegar umsvif þess hrundu. Annað félag heldur þó utan um fjölda jólatónleika sem hann stendur á bak við í Hörpu með Jógvan Hansen og Eyþóri Inga. -
6ErlentMúslimi hylltur fyrir að stöðva fjöldamorð á Gyðingum
Bjargvætturinn á Bondi Beach, sem yfirbugaði byssumann mitt í skotárás hans á Gyðinga, er múslimi sem rekur ávaxtaverslun. -
7ErlentRússar dæma dómara Alþjóðaglæpadómstólsins
Rússland og Bandaríkin sameinast í aðgerðum gegn Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag. -
8PistillBorgþór Arngrímsson
Hægfara aldursforseti
Kemst þótt hægt fari er málsháttur sem flestir kannast við. Hann á sannarlega við grænlandshákarlinn sem verður ekki kynþroska fyrr en við 156 ára aldur og getur orðið 400 ára, eldri en nokkurt annað hryggdýr. Hann setur þó engin hraðamet, nær mest 2,7 kílómetra hraða á klukkustund, syndir kafsund. -
9GreiningBorgarstjórnarkosningar 20261Hitnar undir Hildi: Kanna áhugann á Guðlaugi Þór
Hildur Björnsdóttir hefur ein lýst yfir vilja til að leiða Sjálfstæðisflokkinn fyri rnæstu kosningar. Fylgið hefur risið undir hennar stjórn en nú er í gangi könnun þar sem tvær spurningar snúast um endurkomu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í borgarmálin. Orðrómur er um að leitað sé að einhverjum til að skora borgarstjóra á hólm en Samfylkingin mælist líka sterkari nú en í kosningunum 2022. -
10StjórnmálSanna með nýtt framboð
Sá borgarfulltrúi sem almenningi þykir standa sig best hefur boðað nýtt framboð fyrir borgarstjórnarkosningar.


































