Kjartan og Flóki fjalla um stop motion myndina Memoir of Snail í Paradísarheimt þessa vikuna. Þeir ræddu um hamborgaraátskeppni, fallegan ljótleika og tæknilega örðugleika.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.