
„Þið getið gefið Trump heiðurinn að hugmyndinni“
Ráð John Bolton til íslenskra stjórnvalda í dansinum við Donald Trump er að bíða sem lengst með að funda með honum. Blaðamaður Heimildarinnar ræddi við Bolton, sem er fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, í tengslum við áherslur Bandaríkjaforseta á norðurslóðir, áhuga hans á að eignast Grænland og hvaða áhrif það gæti haft á Ísland.