„Ef maðurinn er ekki múslimi, þá hlýtur hann nú að vera geðsjúkur. Ráðgátan leyst?“
Fréttir

„Ef mað­ur­inn er ekki múslimi, þá hlýt­ur hann nú að vera geð­sjúk­ur. Ráð­gát­an leyst?“

Ingólf­ur Sig­urðs­son knatt­spyrnu­mað­ur tel­ur að með því að beina sí­fellt sjón­um að geð­heilsu þeirra sem fremja voða­verk sé al­ið á for­dóm­um gagn­vart geð­sjúk­um. „Þung­lynd­ur mað­ur tor­tím­ir ekki sjálf­um sér ásamt full­set­inni flug­vél vegna þess að þung­lynd­ið gerði hon­um það. Ekki frek­ar en það skipti máli hverr­ar trú­ar hann er,“ skrif­ar hann.

Mest lesið undanfarið ár