Ritstjórn

Sigmundur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálfur prókúruhafi
FréttirWintris-málið

Sig­mund­ur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálf­ur prókúru­hafi

Skrán­ingu á af­l­ands­fé­lagi Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, Wintris Inc, var breytt dag­inn áð­ur en ný skatta­lög tóku gildi þann 1. janú­ar 2010. Eig­in­kona hans tók ekki við fram­kvæmda­stjórn fé­lags­ins fyrr en í sept­em­ber. Eng­in gögn virð­ast vera til um að próf­kúra Sig­mund­ar Dav­íðs hafi ver­ið aft­ur­köll­uð.
Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Fréttir

Bjarni seg­ist óaf­vit­andi hafa haft fé­lag í skatta­skjóli - Ólöf með um­boð fyr­ir fé­lag á Jóm­frúareyj­um

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, átti þriðj­ungs­hlut í fé­lagi á Seychell­es-eyj­um. „Nei, ég hef ekki ver­ið með nein­ar eign­ir í skatta­skjól­um eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra var með um­boð fyr­ir fé­lag í Bresku jóm­frúareyj­un­um. Hún seg­ir það hafa ver­ið vegna ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans.
Forsetaframbjóðendur orðnir þrettán
FréttirForsetakosningar 2016

For­setafram­bjóð­end­ur orðn­ir þrett­án

Alls hafa þrett­án manns lýst því yf­ir að þeir muni bjóða sig fram til for­seta í kosn­ing­un­um þann 25. júní næst­kom­andi. Þar af hafa sjö bæst í hóp­inn frá því Stund­in lét gera könn­un á við­horfi al­menn­ings til þeirra fram­bjóð­enda sem þeg­ar höfðu stig­ið fram, auk þeirra sem nefnd­ir höfðu ver­ið í um­ræð­unni. Hér eru sjö nýj­ustu fram­bjóð­end­urn­ir:
Lofar Sigmund Davíð og segir Vilhjálm í vandræðum með sjálfsmyndina
Fréttir

Lof­ar Sig­mund Dav­íð og seg­ir Vil­hjálm í vand­ræð­um með sjálfs­mynd­ina

Þor­steini Sæ­munds­syni, þing­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins, blöskr­ar um­ræða síð­ustu daga um eig­in­ir eig­in­konu for­sæt­is­ráð­herra á Tortola og seg­ir ógæfu­fólk ráð­ast á for­sæt­is­ráð­herra vegna þess að hann hafi kjark og dug sem því skorti. Um leið tal­ar hann um „hjá­rænu­leg­an Sjálf­stæð­is­þing­mann sem er í vand­ræð­um með sjálfs­mynd sína“.

Mest lesið undanfarið ár