Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Össur veltir fyrir sér hvort Eygló verði formaður Framsóknar og sveigi til vinstri

„Eygló sak­ar Bjarna bein­lín­is um að ganga er­inda rík­asta fólks­ins á kostn­að allra hinna,“ skrif­ar Öss­ur Skarp­héð­ins­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Össur veltir fyrir sér hvort Eygló verði formaður Framsóknar og sveigi til vinstri

Með harðri gagnrýni sinni á áherslur samstarfsflokkins í ríkisstjórn er Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, að senda almennum flokksmönnum þau skilaboð í aðdraganda flokksþings að hún sé óhrædd við Sjálfstæðisflokkinn og reiðubúin að taka við forystuhlutverki í Framsóknarflokknum með sjónarmið félagshyggjunnar að leiðarljósi. 

Þetta er tilgáta Össurar Skarphéðinssonar, þingsmanns Samfylkingarinnar, sem á það til að birta stuttar stjórnmálagreiningar á Facebook í húmi nætur. Segir Össur að Eygló gæti „opnað flokknum leiðir sem enginn annar gæti“. Af athugasemdum að dæma finnst einhverjum sem Össur ýji þarna að þeim möguleika að Framsóknarflokkurinn styðji eða taki þátt í stjórnarsamstarfi með vinstriflokkum á næsta kjörtímabili. 

Þorsteini Sæmundssyni, þingmanni Framsóknarflokksins, finnst ekki mikið til skrifa Össurar koma og bendir á að síðasta ríkisstjórn var hálfgerð minnihlutastjórn síðustu mánuði starfstímans. „En menn héngu á stólunum. Nú er líklegt að kosningar verði í haust þó ýmsir Samfylkingarmenn séu ekki hrifnir af því. Það er því engin frétt að stjórnin ,,lafi" ekki nema til kosninga,“ skrifar hann. 

Eygló Harðardóttir fullyrti nýlega að hún hefði þurft að slást við Sjálfstæðisflokkinn um framlög til velferðarmála enda leggi samstarfsflokkurinn meiri áherslu á að lækka skatta, meðal annars á þá efnamestu. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Guðlaugur Þór Þórðarson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir, hafa gagnrýnt ummæli Eyglóar, sagt þau billeg og til marks um kosningaskjálfta.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
6
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár