Jón Bjarki Magnússon

Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.
Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Ofsóttur af Boko Haram en Útlendingastofnun telur öruggt að senda hann til Nígeríu
FréttirFlóttamenn

Of­sótt­ur af Bo­ko Haram en Út­lend­inga­stofn­un tel­ur ör­uggt að senda hann til Níg­er­íu

Út­lend­inga­stofn­un tel­ur Eze Oka­for ekki í hættu í Níg­er­íu þrátt fyr­ir tíð­ar árás­ir í heima­borg hans að und­an­förnu. Ef hann telji svo vera geti hann kom­ið sér fyr­ir í suð­ur­hlut­an­um en þar hef­ur hann eng­in tengsl. Um­sókn hans um dval­ar­leyfi var hafn­að þrátt fyr­ir að hann eigi unn­ustu á Ís­landi.
Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu
FréttirVaxandi misskipting

Lausn­in felst í sam­stöðu grasrót­ar­inn­ar, auk­inni mennt­un og al­gjörri hug­ar­fars­breyt­ingu

Hvernig bregst fólk við þeg­ar at­vinnu­ör­yggi minnk­ar og mis­skipt­ing eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leið­toga sem boða auð­veld­ar lausn­ir á með­an þeir egna ólík­um þjóð­fé­lags­hóp­um sam­an. Stund­in ræddi við fræði­menn um mis­skipt­ing­una í ís­lensku og al­þjóð­legu sam­hengi. Þeir benda með­al ann­ars á að auk­in mennt­un stuðli að meiri jöfn­uði.
Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.
Þýska öfgahægrið missir flugið
ErlentÞýsk stjórnmál

Þýska öfga­hægr­ið miss­ir flug­ið

Stuðn­ing­ur við þýska hægri öfga­flokk­inn Alternati­ve für Deutsch­land, AfD, virð­ist fara dvín­andi sam­kvæmt ný­leg­um skoð­ana­könn­un­um í Þýskalandi. Með­lim­ir flokks­ins hafa með­al ann­ars tal­að fyr­ir því að flótta­menn séu skotn­ir á landa­mær­un­um, gegn fóst­ur­eyð­ing­um og kyn­fræðslu barna, og sagt að íslam sam­ræm­ist ekki stjórn­ar­skránni. Eft­ir að hafa fagn­að sigri síð­ast­lið­ið haust mæl­ist flokk­ur­inn nú að­eins með 8,5 pró­sent fylgi.

Mest lesið undanfarið ár