Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Bændasamtökin krefja Alþingi um ríkisútgjöld upp á rúma 130 milljarða
Fréttir

Bænda­sam­tök­in krefja Al­þingi um rík­is­út­gjöld upp á rúma 130 millj­arða

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins lít­ur á að­komu Al­þing­is að bú­vöru­samn­ing­um sem „stefnu­mark­andi“ og er mót­fall­inn breyt­ing­um. Rík­is­stjórn­in vill að veitt­ir verði bein­ir og óbein­ir land­bún­að­ar­styrk­ir næstu tíu ár­in sem kosta rík­is­sjóð meira en kost­ar að reisa tvo nýja Land­spít­ala.
Forstjóri Mjólkursamsölunnar mótar landbúnaðarstefnu Sjálfstæðisflokksins
FréttirBúvörusamningar

For­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar mót­ar land­bún­að­ar­stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Í lands­fundarálykt­un at­vinnu­vega­nefnd­ar flokks­ins, þar sem Ari Edwald gegn­ir for­mennsku, er lögð áhersla á „eðli­lega“ sam­keppni og að land­bún­að­ur sé rek­inn á mark­aðs­for­send­um. Í síð­ustu viku var Mjólk­ur­sam­sal­an sekt­uð fyr­ir sam­keppn­is­brot og mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu.
Undirmaður og kollegar dómstjóra rannsökuðu vinnubrögð hans
Fréttir

Und­ir­mað­ur og koll­eg­ar dóm­stjóra rann­sök­uðu vinnu­brögð hans

Dóm­stóla­ráð tók starfs­hætti dóm­stjór­ans við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur til skoð­un­ar að hans eig­in frum­kvæði eft­ir að tveir kven­kyns dóm­ar­ar við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur töldu hann vega að sjálf­stæði sínu, starfs­ör­yggi og trú­verð­ug­leika. „All­ar helstu máls­með­ferð­ar­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar­ins brotn­ar.“

Mest lesið undanfarið ár