Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Félag í eigu Kjartans Gunnarssonar hlýtur Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar
FréttirStjórnmálaflokkar

Fé­lag í eigu Kjart­ans Gunn­ars­son­ar hlýt­ur Frelsis­verð­laun Kjart­ans Gunn­ars­son­ar

Al­menna bóka­fé­lag­ið og Sig­ríð­ur And­er­sen þing­kona hljóta Frelsis­verð­laun­in í ár sem nefnd eru í höf­uð­ið á Kjart­ani Gunn­ars­syni, fram­kvæmda­stjóra Sjálf­stæð­is­flokks­ins til 26 ára. Sam­band ungra sjálf­stæð­is­manna veit­ir verð­laun­in en Kjart­an kem­ur hvergi ná­lægt vali á verð­launa­höf­um.
Lögreglufulltrúi hafður fyrir rangri sök og vikið frá störfum – rakið til orðróms meðal brotamanna og „persónulegs ágreinings“
Fréttir

Lög­reglu­full­trúi hafð­ur fyr­ir rangri sök og vik­ið frá störf­um – rak­ið til orð­róms með­al brota­manna og „per­sónu­legs ágrein­ings“

Embætti hér­aðssak­sókn­ara tel­ur að til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir á hend­ur lög­reglu­full­trúa, sem vik­ið var frá störf­um með ólög­mæt­um hætti í janú­ar, eigi ræt­ur að rekja til sam­skipta­örð­ug­leika í fíkni­efna­deild, „orð­róms með­al brota­manna“ og jafn­vel per­sónu­legs ágrein­ings.
Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans
Fréttir

Ekki gert ráð fyr­ir for­gangs­máli Bjarna í fjár­mála­áætl­un hans

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að það sé for­gangs­mál hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um á næsta kjör­tíma­bili að „draga veru­lega úr greiðslu­þátt­töku sjúk­linga“. Í fjár­mála­áætl­un til næstu fimm ára sem Bjarni hef­ur tal­að fyr­ir á Al­þingi er „ekki gert ráð fyr­ir sér­stök­um fram­lög­um til við­bót­ar í greiðslu­þátt­töku­kerf­in“.
Lögreglustjóri sagður hafa tekið ólögmæta ákvörðun til að bregðast við fjölmiðlaumfjöllun
Fréttir

Lög­reglu­stjóri sagð­ur hafa tek­ið ólög­mæta ákvörð­un til að bregð­ast við fjöl­miðlaum­fjöll­un

Fram kem­ur í úr­skurði inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins að sam­kvæmt lög­reglu­full­trú­an­um sem brot­ið var á hafi Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri sagt hon­um að „yf­ir­stjórn lög­regl­unn­ar væri að bregð­ast við þeirri fjöl­miðlaum­fjöll­un sem far­ið hafi af stað“.
Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög
Fréttir

Í fjórða skipt­ið á tveim­ur ár­um sem embætti Sig­ríð­ar Bjark­ar er átal­ið fyr­ir að fara á svig við lög

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tel­ur lög­reglu­stjóra hafa brot­ið með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu­laga. Þetta er í fjórða skipt­ið á und­an­förn­um tveim­ur ár­um sem lög­reglu­stjóra­embætti, sem Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir gegn­ir eða gegndi, er ávítt af eft­ir­lits­að­ila, æðra stjórn­valdi eða dóm­stól fyr­ir að fara ekki að lög­um.
„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.

Mest lesið undanfarið ár