Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Landsbankinn hjálpar til við söluna á stöðugleikaeignum ríkissjóðs
Fréttir

Lands­bank­inn hjálp­ar til við söl­una á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs

Tæp tvö ár eru lið­in frá því að Lands­bank­inn seldi hlut í Borg­un á und­ir­verði í lok­uðu sölu­ferli, með­al ann­ars til föð­ur­bróð­ur fjár­mála­ráð­herra. Næstu mán­uði mun rík­is­bank­inn eiga að­komu að sölu rík­is­eigna upp á tugi millj­arða, hluta­bréfa­eigna sem fylgdu stöð­ug­leikafram­lagi kröfu­hafa.
Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“
FréttirFiskveiðar

Hag­fræð­ing­ar hella sér yf­ir Jón og Gunn­ar: „Rök­þrota“ og „taka upp hrá­ar rök­semd­ir hags­mun­að­ila“

Gunn­ar Bragi Sveins­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Jón Gunn­ars­son, formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, sögðu í við­töl­um á RÚV í gær að ekki kæmi til greina að bjóða upp fisk­veiðikvóta líkt og Fær­ey­ing­ar hafa gert. Hag­fræð­ing­arn­ir Jón Steins­son og Þórólf­ur Matth­ías­son hafa ým­is­legt við rök­stuðn­ing þeirra að at­huga.
Orkustofnun vill fleiri virkjanir: Telur „þröngt sjónarhorn verndunar“ og „óhóflega mikla varfærni“ ráða för
FréttirVirkjanir

Orku­stofn­un vill fleiri virkj­an­ir: Tel­ur „þröngt sjón­ar­horn vernd­un­ar“ og „óhóf­lega mikla var­færni“ ráða för

Orku­stofn­un gagn­rýn­ir „þrönga vernd­ar­stefnu“ og hvet­ur til virkj­ana á for­send­um bar­átt­unn­ar gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hvorki er­ind­is­bréf verk­efn­is­stjórn­ar né lög um ramm­a­áætl­un gera ráð fyr­ir því að virkj­un­ar­kost­ir séu sett­ir í ork­u­nýt­ing­ar­flokk á slík­um for­send­um.
Kunningjaveldi dómstólanna og konurnar sem fengu nóg
FréttirDómsmál

Kunn­ingja­veldi dóm­stól­anna og kon­urn­ar sem fengu nóg

Ís­lensk stjórn­völd hafa um ára­bil huns­að ábend­ing­ar um­boðs­manns Al­þing­is og GRECO er að snúa að dóm­stóla­kerf­inu og stjórn­sýslu þess. „Stjórn­sýsla dóm­stól­anna er í meg­in­at­rið­um veik­burða og sund­ur­laus,“ seg­ir í skýrslu sem unn­in var fyr­ir Dóm­stóla­ráð ár­ið 2011. Lít­ið hef­ur breyst síð­an og ný dóm­stóla­lög taka ekki á göll­um kerf­is­ins nema að mjög tak­mörk­uðu leyti.
Skyggnst á bak við tjöld fíkniefnalögreglunnar: „Hallarbylting“ og hreinsanir
Fréttir

Skyggnst á bak við tjöld fíkni­efna­lög­regl­unn­ar: „Hall­ar­bylt­ing“ og hreins­an­ir

Menn sem höfðu lög­reglu­full­trúa í fíkni­efna­deild fyr­ir rangri sök hafa ver­ið hækk­að­ir í tign en aðr­ir feng­ið að kenna á því. Í skýrslu­tök­um lýstu lög­reglu­menn ólgu og flokka­drátt­um. Haft var á orði að „smákónga­stríð“ geis­aði inn­an fíkni­efna­deild­ar. En um hvað snýst smákónga­stríð­ið?

Mest lesið undanfarið ár