Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

68 milljarðar runnu í ríkissjóð vegna stöðugleikaframlaga á fyrri hluta ársins

Hand­bært fé frá rekstri var já­kvætt um 38 millj­arða sam­kvæmt greiðslu­upp­gjöri rík­is­sjóðs.

68 milljarðar runnu í ríkissjóð vegna stöðugleikaframlaga á fyrri hluta ársins

68 milljarðar króna féllu ríkissjóði í skaut vegna stöðugleikaframlaga á fyrri helmingi ársins. Þetta kemur fram í greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2016 sem birt hefur verið á vef fjármálaráðuneytisins. 

Til samanburðar má nefna að samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2016 nema útgjöld til Landspítalans rúmum 54 milljörðum. Þá hefur samanlagður heildarkostnaður við byggingu nýs Landspítala verið metinn á 85 milljarða króna. 

„Handbært fé frá rekstri batnaði verulega á milli ára og var jákvætt um 37,9 ma.kr. samanborið við neikvætt handbært fé upp á 30,3 ma.kr. 2015. Þetta skýrist að stærstum hluta með tekjum af stöðugleikaframlögum á árinu 2016 sem námu 68 ma.kr á fyrri helmingi ársins,“ segir í greiðsluuppgjörinu.

„Handbært fé lækkar um 79,5 ma.kr. samanborið við lækkun um 37,1 ma.kr. á árinu 2015 sem skýrist að stærstum hluta af afborgunum lána sem námu 124,9 ma.kr. á tímabilinu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár