Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

68 milljarðar runnu í ríkissjóð vegna stöðugleikaframlaga á fyrri hluta ársins

Hand­bært fé frá rekstri var já­kvætt um 38 millj­arða sam­kvæmt greiðslu­upp­gjöri rík­is­sjóðs.

68 milljarðar runnu í ríkissjóð vegna stöðugleikaframlaga á fyrri hluta ársins

68 milljarðar króna féllu ríkissjóði í skaut vegna stöðugleikaframlaga á fyrri helmingi ársins. Þetta kemur fram í greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2016 sem birt hefur verið á vef fjármálaráðuneytisins. 

Til samanburðar má nefna að samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2016 nema útgjöld til Landspítalans rúmum 54 milljörðum. Þá hefur samanlagður heildarkostnaður við byggingu nýs Landspítala verið metinn á 85 milljarða króna. 

„Handbært fé frá rekstri batnaði verulega á milli ára og var jákvætt um 37,9 ma.kr. samanborið við neikvætt handbært fé upp á 30,3 ma.kr. 2015. Þetta skýrist að stærstum hluta með tekjum af stöðugleikaframlögum á árinu 2016 sem námu 68 ma.kr á fyrri helmingi ársins,“ segir í greiðsluuppgjörinu.

„Handbært fé lækkar um 79,5 ma.kr. samanborið við lækkun um 37,1 ma.kr. á árinu 2015 sem skýrist að stærstum hluta af afborgunum lána sem námu 124,9 ma.kr. á tímabilinu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár