Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

10 staðreyndir um Árna Johnsen sem þú gætir hafa gleymt

Þeg­ar veiði­gjöld eru kyn­ferð­isof­beldi, þjófn­að­ur er „tækni­leg mis­tök“ og sam­kyn­hneigð „skekkja“.

10 staðreyndir um Árna Johnsen sem þú gætir hafa gleymt

Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, boðar endurkomu sína í íslensk stjórnmál í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Segist Árni hafa verið sparkaður niður af mótframbjóðendum sínum í síðasta prófkjöri í Suðurkjördæmi. En hver er Árni Johnsen? Fyrir hvað er hann helst þekktur? Stundin tók saman tíu skrautlegar staðreyndir um manninn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár