Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að það sé for­gangs­mál hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um á næsta kjör­tíma­bili að „draga veru­lega úr greiðslu­þátt­töku sjúk­linga“. Í fjár­mála­áætl­un til næstu fimm ára sem Bjarni hef­ur tal­að fyr­ir á Al­þingi er „ekki gert ráð fyr­ir sér­stök­um fram­lög­um til við­bót­ar í greiðslu­þátt­töku­kerf­in“.

Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það verði forgangsmál hjá flokknum á næsta kjörtímabili að draga verulega úr greiðsluþátttöku sjúklinga. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir sérstökum opinberum fjárframlögum til að minnka greiðsluþátttöku sjúklinga í ríkisfjármálaáætlun til næstu fimm ára sem Bjarni lagði sjálfur fram á Alþingi í vor. Þetta staðfesti hann sjálfur í þingræðu þegar rætt var um áætlunina þann 3. maí síðastliðinn.

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins er að finna opnuviðtal við Bjarna. Þar má einnig sjá myndir af honum að sinna garðvinnu. Fram kemur í viðtalinu að á næsta kjörtímabili muni Sjálfstæðisflokkurinn leggja stór­auk­na áherslu á bætta sam­fé­lagsþjón­ustu, minni greiðsluþátttöku sjúk­linga, efl­ingu Land­spít­al­ans og bætta heilbrigðisþjónustu með stór­aukn­um fjár­fram­lög­um. 

„Sjúklingarnir sjálfir bera um 80% kostnaðarins“

„Það sem ég á m.a. við er að 20% sjúklinga treysta sér ekki til þess að leita heilbrigðisþjónustu vegna bágrar fjárhagsstöðu; við erum með langa biðlista eftir lífsnauðsynlegum aðgerðum eins og hjartaþræðingum; við erum með stefnu um að 80% kostnaðar við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“
FréttirHeilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“

78 sjúk­ling­ar liggja á göng­um Land­spít­al­ans því ekki er pláss fyr­ir þá ann­ars stað­ar og spít­al­inn hef­ur ver­ið á efsta við­bragðs­stigi í tæp­an mán­uð. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar sem hafa skipt yf­ir í tækni­geir­ann sakna þess stund­um að vinna á „á gólf­inu“ en á með­an álag­ið og streit­an í heil­brigðis­kerf­inu held­ur áfram að aukast er það ekki mögu­leiki.
Bandarískt fjárfestingarfélag eignast eina glasafrjóvgunarfyrirtæki Íslands
FréttirHeilbrigðismál

Banda­rískt fjár­fest­ing­ar­fé­lag eign­ast eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki Ís­lands

Sænskt fyr­ir­tæki sem á 64 pró­senta hlut í gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Li­vio hef­ur ver­ið selt. Kaup­and­inn er fyr­ir­tæk­ið GeneralLi­fe sem hef­ur keypt upp mörg gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki í Evr­ópu. End­an­leg­ur eig­andi er fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­un­um sem með­al ann­ars er í eigu vog­un­ar­sjóða.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár