Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dómarinn sem hætti að treysta dómskerfinu

Áslaug Björg­vins­dótt­ir lét af embætti dóm­ara við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur í fyrra eft­ir að henni blöskr­uðu starfs­hætt­ir og stjórn­sýsla dóm­stóla­kerf­is­ins. „Ég gat hvorki ver­ið stolt af Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur né stolt af því að vera dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur,“ seg­ir hún.

Dómarinn sem hætti að treysta dómskerfinu

Áslaug Björgvinsdóttir starfaði sem dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 2009 til 2015, fyrst sem settur héraðsdómari frá september 2009 til 1. mars 2010, en síðan sem skipuð héraðsdómari frá maí 2010. Hún ákvað að láta af embætti í fyrra þegar það rann upp fyrir henni að hún treysti ekki lengur íslensku dómskerfi. Áslaug telur að alvarlegir misbrestir séu á stjórnsýslu og innra eftirliti dómsvaldsins á Íslandi.

Þetta er á meðal þess sem fjallað er um í ítarlegri fréttaskýringu Stundarinnar um Kunningjaveldi dómstólanna og konurnar sem fengu nóg. Rætt er við Áslaugu um ástæður þess að hún lét af embætti. Jafnframt birtist viðtal við Elínu Sigrúnu Jónsdóttur, en hún starfaði sem framkvæmdastjóri dómstólaráðs í um áratug en hætti í kjölfar harðra deilna við tvo ráðsmenn sem hófust eftir að hún hvatti til þess að íslenskir dómstólar þægju aðstoð Norðmanna við að betrumbæta stjórnsýslu og starfshætti kerfisins.

Sjá einnig:

Undirmaður og kollegar dómstjóra 
rannsökuðu vinnubrögð hans


Staða kvenna í dómstólakerfinu áfram veik

Maður með fjölskyldutengsl við dómstjóra ráðinn í launalaust starf hjá Héraðsdómi

Fyrrverandi héraðsdómari segir dómstjóra hafa farið á svig við lög og
hvatt blaðamann til refsiverðs verknaðar

Vildi þiggja aðstoð Norðmanna og kveðst hafa orðið fyrir einelti


Áður en Áslaug Björgvinsdóttir tók við embætti héraðsdómara hafði hún gegnt störfum dómarafulltrúa við Héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1994 til 1998 og framkvæmdastjóra dómstólaráðs árin 1998 til 2000. Hún sat í stjórn Dómarafélags Íslands árin 2012 til 2014 og hefur gegnt stöðu dósents við lagadeildir Háskóla Íslands og síðar Háskólans í Reykjavík. Nafn hennar rataði í fréttirnar árið 2010 þegar hún kvað upp fyrsta dóminn um ólögmæti gengistryggðra lána sem var staðfestur í Hæstarétti síðar á árinu, og einnig í vor þegar fjölmiðar fjölluðu um umsögn hennar til Alþingis um frumvarp til dómstólalaga. Stundin ræddi við Áslaugu og bað hana um að útskýra hvers vegna hún ákvað að láta af dómaraembætti í fyrra. Svar hennar fylgir hér að neðan:

Það er mikilvægt að geta verið stoltur af vinnustaðnum sínum. Eftir að hafa kynnst stjórnun og svo fjölmörgum misbrestum í starfsemi héraðsdómstólanna var staðan einfaldlega sú að ég sem borgari treysti ekki lengur dómskerfinu. Ég hef allt aðrar hugmyndir um metnað og fagleg vinnubrögð dómsvalds og deili hvorki ráðandi sýn né gildum innan dómskerfisins. Þegar stjórnendur beina dómurum í þveröfuga átt þá var það umhverfi sem ég gat ekki sætt mig við. Ég gat hvorki verið stolt af Héraðsdómi Reykjavíkur né stolt af því að vera dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Það er réttaröryggismál og grundvallarforsenda réttarríkisins að dómstólar fari að lögum í einu og öllu. Ef sú er ekki raunin geta borgarararnir, hvorki einstaklingar né fyrirtæki, treyst því að dómarar fari alltaf að lögum. Þess eru ítrekuð dæmi að stjórnendur íslenska dómsvaldsins telja að þeir eigi val um það hvort og hvaða lögum þeir fylgja með vísan til sjálfstæðis dómsvaldsins. Það var niðurstaðan að ég vildi ekki tilheyra slíku dómsvaldi.

Ef maður er hluti af kerfi finnst flestum, og það er gerð krafa um það, að maður þurfi að verja það gagnrýni. Það gat ég ekki. Ég gat ekki horft fram hjá þessum misbrestum og metnaðarleysi í starfsemi dómstólanna, þar sem konum er m.a. ætlað annað en körlum, og hvað þá ólögmætri stjórnsýslu dómstjóra og dómstólaráðs. Ég fór úr kerfinu til að geta með góðu móti gagnrýnt það og reyna að koma af stað umræðu um mikilvægi endurskoðunar til að tryggja réttaröryggi borgaranna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
5
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu