Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lætur af trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna vegna meints fjárdráttar hjá Landssambandi æskulýðsfélaga

Natan Þór­unn­ar- Kol­beins­son sagði af sér for­mennsku í Lands­sam­bandi æsku­lýðs­fé­laga í síð­ustu viku vegna meints fjár­drátt­ar og er einnig hætt­ur í stjórn Sam­fylk­ing­ar­fé­lags­ins í Reykja­vík.

Lætur af trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna vegna meints fjárdráttar hjá Landssambandi æskulýðsfélaga

Natan Þórunnar-Kolbeinsson sagði af sér formennsku í Landssambandi æskulýðsfélaga í síðustu viku vegna meints fjárdráttar. Við athugun á reikningum félagsins komu í ljós óútskýrðar millifærslur sem nema um 400 þúsund krónumUpphæðin hefur verið greidd til baka að fullu og hafði hluta hennar verið skilað áður en málið komst upp. Þetta staðfestir Sigurður Sigurðsson, varaformaður landssambandsins, í samtali við Stundina, en Mbl.is fjallaði um málið í gærHyggst stjórn Landssambands æskulýðsfélaga kæra málið til lögreglu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár