Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lætur af trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna vegna meints fjárdráttar hjá Landssambandi æskulýðsfélaga

Natan Þór­unn­ar- Kol­beins­son sagði af sér for­mennsku í Lands­sam­bandi æsku­lýðs­fé­laga í síð­ustu viku vegna meints fjár­drátt­ar og er einnig hætt­ur í stjórn Sam­fylk­ing­ar­fé­lags­ins í Reykja­vík.

Lætur af trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna vegna meints fjárdráttar hjá Landssambandi æskulýðsfélaga

Natan Þórunnar-Kolbeinsson sagði af sér formennsku í Landssambandi æskulýðsfélaga í síðustu viku vegna meints fjárdráttar. Við athugun á reikningum félagsins komu í ljós óútskýrðar millifærslur sem nema um 400 þúsund krónumUpphæðin hefur verið greidd til baka að fullu og hafði hluta hennar verið skilað áður en málið komst upp. Þetta staðfestir Sigurður Sigurðsson, varaformaður landssambandsins, í samtali við Stundina, en Mbl.is fjallaði um málið í gærHyggst stjórn Landssambands æskulýðsfélaga kæra málið til lögreglu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár