Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grafið undan starfsgetu Fiskistofu

Rík­is­end­ur­skoð­un skil­aði Al­þingi skýrslu um flutn­ing rík­is­starf­semi milli lands­hluta. Um flutn­ing Fiski­stofu seg­ir að „litl­um tíma hafi ver­ið var­ið til und­ir­bún­ings sem var að ýmsu leyti ábóta­vant“.

Grafið undan starfsgetu Fiskistofu

Skýr markmið um bætta þjónustu, aukna skilvirkni, hagkvæmni og mælanlegan árangur ættu að vera ófrávíkjanleg skilyrði þegar hugað er að flutningi ríkisstofnana. Óásættanlegt er að líta aðeins til dreifingar opinberra starfa. 

Þetta er mat Ríkisendurskoðunar að því er fram kemur í skýrslu sem hún skilaði Alþingi í dag. Þar er fjallað um ákvarðanatöku, undirbúning og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007 en jafnframt vikið stuttlega að flutningi Fiskistofu á yfirstandandi kjörtímabili. 

Í kaflanum um flutning Fiskistofu er vísað til álits umboðsmanns Alþingis um málið og dregin sú ályktun „að litlum tíma hafi verið varið til undirbúnings sem var að ýmsu leyti ábótavant“. Bent er á að umboðsmaður Alþingis hafi komist að þeirri niðurstöðu að upplýsingagjöf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til starfsmanna Fiskistofu um fyrirhugaðan flutning höfuðstöðvanna hefði ekki verið í samræmi við vandaða stjórnsýsluhætti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár