Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grafið undan starfsgetu Fiskistofu

Rík­is­end­ur­skoð­un skil­aði Al­þingi skýrslu um flutn­ing rík­is­starf­semi milli lands­hluta. Um flutn­ing Fiski­stofu seg­ir að „litl­um tíma hafi ver­ið var­ið til und­ir­bún­ings sem var að ýmsu leyti ábóta­vant“.

Grafið undan starfsgetu Fiskistofu

Skýr markmið um bætta þjónustu, aukna skilvirkni, hagkvæmni og mælanlegan árangur ættu að vera ófrávíkjanleg skilyrði þegar hugað er að flutningi ríkisstofnana. Óásættanlegt er að líta aðeins til dreifingar opinberra starfa. 

Þetta er mat Ríkisendurskoðunar að því er fram kemur í skýrslu sem hún skilaði Alþingi í dag. Þar er fjallað um ákvarðanatöku, undirbúning og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007 en jafnframt vikið stuttlega að flutningi Fiskistofu á yfirstandandi kjörtímabili. 

Í kaflanum um flutning Fiskistofu er vísað til álits umboðsmanns Alþingis um málið og dregin sú ályktun „að litlum tíma hafi verið varið til undirbúnings sem var að ýmsu leyti ábótavant“. Bent er á að umboðsmaður Alþingis hafi komist að þeirri niðurstöðu að upplýsingagjöf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til starfsmanna Fiskistofu um fyrirhugaðan flutning höfuðstöðvanna hefði ekki verið í samræmi við vandaða stjórnsýsluhætti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár