Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Siðanefnd ósam­mála for­ystu­mönn­um stjórn­ar­flokk­anna um sið­semi af­l­ands­fé­laga

Siðanefnd tek­ur af­ger­andi af­stöðu gegn notk­un af­l­ands­fé­laga. „Kjós­end­ur vænta þess að þeir sýni borg­ara­lega ábyrgð,“ seg­ir nefnd­in um stjórn­mála­menn. Við­horf nefnd­ar­inn­ar eru gjör­ólík þeim sjón­ar­mið­um sem for­ystu­menn rík­is­stjórn­ar Ís­lands og stjórn­ar­flokk­anna hafa hald­ið á lofti.
Almenningi haldið fjarri þjóðhátíðardagskrá og foreldrum kórbarna vísað burt
FréttirÞjóðhátíð

Al­menn­ingi hald­ið fjarri þjóð­há­tíð­ar­dag­skrá og for­eldr­um kór­barna vís­að burt

For­sæt­is­ráð­herra seg­ist kunna illa við girð­ing­ar og bend­ir á þjóð­há­tíð­ar­nefnd og lög­reglu. Þjóð­há­tíð­ar­nefnd kom hvergi ná­lægt ákvörð­un­um um ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir og lög­regla seg­ir af­girta svæð­ið hafa ver­ið stækk­að að beiðni for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins og Al­þing­is.

Mest lesið undanfarið ár