Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Davíð vill að forsetaembættið beiti sér gegn þöggun og „umræðubanni“
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð vill að for­seta­embætt­ið beiti sér gegn þögg­un og „um­ræðu­banni“

Dav­íð Odds­son er stolt­ur af for­tíð sinni og vill að for­set­inn hjálpi Ís­lend­ing­um að rækta garð­inn sinn í stað þess að reyna að bjarga heim­in­um. „For­set­inn get­ur til dæm­is stöðv­að það að um­ræðu­bann sé í land­inu um til­tekna þætti,“ sagði hann við opn­un kosn­inga­skrif­stofu sinn­ar í dag.
Embættismaður geymdi hundruð milljóna í Tortólafélagi
FréttirPanamaskjölin

Emb­ætt­is­mað­ur geymdi hundruð millj­óna í Tor­tóla­fé­lagi

Hell­en Magnea Gunn­ars­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri í mennta­mála­ráðu­neyt­inu, kem­ur fyr­ir í Pana­maskjöl­un­um. „Um­bjóð­andi minn eign­að­ist fjár­muni með fjár­fest­inga­fé­lagi sínu Tet­on á Ís­landi. Fjár­mun­irn­ir eru í Tór­tóla­fé­lag­inu,“ seg­ir í tölvu­pósti úr gögn­um lög­manns­stof­unn­ar Mossack Fon­seca.
Skilyrði ráðuneytisins ollu töfum: Ár leið þar til skattaskjólsgögn voru keypt
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Skil­yrði ráðu­neyt­is­ins ollu töf­um: Ár leið þar til skatta­skjóls­gögn voru keypt

„Þetta eru póli­tísk­ar árás­ir sem bein­ast að mér per­sónu­lega,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son um gagn­rýni á sam­skipti hans við skatt­rann­sókn­ar­stjóra. Fé­lag ráð­herra sjálfs kem­ur fyr­ir í gögn­un­um auk þess sem fað­ir hans átti fé­lag á Tor­tóla og not­færði sér þjón­ustu Mossack Fon­seca.

Mest lesið undanfarið ár