Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Gagnrýndi eigendur aflandsfélaga og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
FréttirRíkisstjórnin

Gagn­rýndi eig­end­ur af­l­ands­fé­laga og einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu

„Við sætt­um okk­ur ekki við að þeir sem mest hafa geti ráð­ið því sjálf­ir hvort þeir ætla að greiða skatta til vel­ferð­ar­sam­fé­lags­ins, með okk­ur hinum, eða fela fjár­muni sína í skatta­skjól­um á sól­rík­um Suð­ur­hafs­eyj­um,“ sagði El­ín Björg Jóns­dótt­ir, formað­ur BSRB, í ræðu sinni í til­efni al­þjóð­legs bar­áttu­dags verka­lýðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár