Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Endurkjörinn í stjórn RÚV: Telur Sigmund hafa sætt árásum og vill öll Panama-skjöl „upp á borð“

Krist­inn Dag­ur Giss­ur­ar­son hef­ur und­an­farn­ar vik­ur vak­ið at­hygli á pistl­um þar sem Rík­is­út­varp­ið er sak­að um hern­að gegn Sig­mundi Dav­íð. Krist­inn var end­ur­kjör­inn í stjórn RÚV í gær.

Endurkjörinn í stjórn RÚV: Telur Sigmund hafa sætt árásum og vill öll Panama-skjöl „upp á borð“

Kristinn Dagur Gissurarson og Guðlaugur G. Sverrisson, sem báðir hafa farið hörðum orðum um efnistök og fréttaflutning Ríkisútvarpsins, verða áfram fulltrúar Framsóknarflokksins í stjórn RÚV. Kosið var í stjórnina á Alþingi í gær en aðalmenn verða, auk Kristins og Guðlaugs, þau Mörður Árnason, Gunnar Sturluson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Jón Ólafsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Friðrik Rafnsson og Lára Hanna Einarsdóttir.

Kristinn Dagur hefur sýnt fréttastofu RÚV talsvert aðhald í gegnum tíðina, meðal annars á Facebook-síðu sinni sem er opin og aðgengileg öllum. Hefur hann verið gagnrýninn á fréttaflutning af ýmsum málum, sérstaklega þó af málefnum sem tengjast Framsóknarflokknum. Undanfarnar vikur hefur Kristinn deilt pistlum, meðal annars eftir þingmenn flokksins, þar sem Ríkisútvarpið er sakað um að stunda hernað gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár