Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Endurkjörinn í stjórn RÚV: Telur Sigmund hafa sætt árásum og vill öll Panama-skjöl „upp á borð“

Krist­inn Dag­ur Giss­ur­ar­son hef­ur und­an­farn­ar vik­ur vak­ið at­hygli á pistl­um þar sem Rík­is­út­varp­ið er sak­að um hern­að gegn Sig­mundi Dav­íð. Krist­inn var end­ur­kjör­inn í stjórn RÚV í gær.

Endurkjörinn í stjórn RÚV: Telur Sigmund hafa sætt árásum og vill öll Panama-skjöl „upp á borð“

Kristinn Dagur Gissurarson og Guðlaugur G. Sverrisson, sem báðir hafa farið hörðum orðum um efnistök og fréttaflutning Ríkisútvarpsins, verða áfram fulltrúar Framsóknarflokksins í stjórn RÚV. Kosið var í stjórnina á Alþingi í gær en aðalmenn verða, auk Kristins og Guðlaugs, þau Mörður Árnason, Gunnar Sturluson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Jón Ólafsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Friðrik Rafnsson og Lára Hanna Einarsdóttir.

Kristinn Dagur hefur sýnt fréttastofu RÚV talsvert aðhald í gegnum tíðina, meðal annars á Facebook-síðu sinni sem er opin og aðgengileg öllum. Hefur hann verið gagnrýninn á fréttaflutning af ýmsum málum, sérstaklega þó af málefnum sem tengjast Framsóknarflokknum. Undanfarnar vikur hefur Kristinn deilt pistlum, meðal annars eftir þingmenn flokksins, þar sem Ríkisútvarpið er sakað um að stunda hernað gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár