Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Maður með fjölskyldutengsl við dómstjóra ráðinn í launalaust starf hjá Héraðsdómi

Syst­ur­son­ur eig­in­konu Ingi­mund­ar Ein­ars­son­ar, dóm­stjóra við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, fékk starf sem ekki hafði ver­ið aug­lýst laust til um­sókn­ar. Mál­ið olli titr­ingi með­al starfs­manna rétt­ar­ins, en BHM hef­ur lagst ein­dreg­ið gegn launa­laus­um ráðn­ing­um.

Maður með fjölskyldutengsl við dómstjóra ráðinn í launalaust starf hjá Héraðsdómi
Ingimundur Einarsson er dómstjóri og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Mynd: Pjetur / 365

Héraðsdómur Reykjavíkur réði lögfræðing með fjölskyldutengsl við dómstjóra í launalaust starf árið 2013. Ráðningin olli titringi meðal starfsmanna réttarins, bæði vegna tengslanna en einnig vegna þess að margir töldu ráðninguna vera á gráu svæði með tilliti til laga og kjarasamninga. Maðurinn, sem er systursonur eiginkonu dómstjórans, var fastráðinn við dóminn í febrúar á þessu ári án þess að starfið væri auglýst laust til umsóknar.

BHM gegn launalausum ráðningum

Lögfræðingurinn sem tengist dómstjóra fékk upphaflega tímabundna ráðningu hjá héraðsdómstólnum án þess að greitt væri fyrir vinnu hans. Bandalag háskólamanna hefur lagst eindregið gegn launalausum ráðningum og krafist þess að greitt sé fyrir starfsnám.

„Við hjá BHM getum auðvitað ekki annað en gert alvarlegar athugasemdir við það þegar fólk er ráðið launalaust til starfa, hvort sem það er hjá einkafyrirtækjum eða hinu opinbera. Slíkt fyrirkomulag stenst hvorki lög né kjarasamninga,“ segir Erna Guðmundsdóttir, lögmaður BHM, í samtali við Stundina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár