Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“
Fréttir

Tekju­öfl­un rík­is­ins verða áfram sett­ar skorð­ur með stefnumiði sem Seðla­bank­inn tel­ur „sér­lega baga­legt“

Um­deilt stefnum­ið um að tekj­ur hins op­in­bera auk­ist ekki um­fram vöxt vergr­ar lands­fram­leiðslu verð­ur áfram við lýði þrátt fyr­ir við­var­an­ir Seðla­bank­ans og rík­is­stjórn­ar­skipti. „Stefnumið­ið virð­ist því fyr­ir­fram setja skorð­ur við sjálf­virka sveiflu­jöfn­un á tekju­hlið op­in­berra fjár­mála og fela í sér að ef hag­vöxt­ur reyn­ist kröft­ugri skuli gefa eft­ir tekj­ur.“
Spyr hvort komið hafi verið í veg fyrir hagsmunaárekstra ráðherra vegna samkomulags við aflandskrónueigendur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Spyr hvort kom­ið hafi ver­ið í veg fyr­ir hags­muna­árekstra ráð­herra vegna sam­komu­lags við af­l­andskrónu­eig­end­ur

Björn Val­ur Gísla­son vara­formað­ur Vinstri grænna vill vita hvort Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra hafi spurt ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar um hugs­an­leg fjár­hags­leg hags­muna­tengsl vegna sam­komu­lags við eig­end­ur af­l­andskróna og breyt­inga á regl­um um fjár­magns­flutn­inga.
Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir
Fréttir

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka: Banka­skatt­ur­inn ein af ástæð­um þess hve vext­ir eru há­ir

Sér­staki skatt­ur­inn á fjár­mála­fyr­ir­tæki var lög­fest­ur ár­ið 2010 en víkk­að­ur út og hækk­að­ur um­tals­vert í tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar til að standa und­ir 80 millj­arða rík­is­út­gjöld­um vegna höf­uð­stóls­lækk­un­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka full­yrð­ir að skatt­ur­inn hafi þrýst upp út­lána­vöxt­um bank­anna.
Laumuspil vegna lífeyrisréttinda: „Ætlum að hamra á því að þetta sé hreinlega villa í lögunum“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Laumu­spil vegna líf­eyr­is­rétt­inda: „Ætl­um að hamra á því að þetta sé hrein­lega villa í lög­un­um“

Lögð var áhersla á að skilja ekki eft­ir gagna­slóð um við­brögð inn­an stjórn­sýsl­unn­ar við mis­tök­um sem urðu við breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­lög­um. Að­eins for­stjóri Trygg­inga­stofn­un­ar mátti vita af mál­inu: „Bara SLB og biðja hana um að tala ekki um þetta út á við“.
Telur virkjunaráform á miðhálendinu samræmast vel stefnu ríkisstjórnarinnar um verndun miðhálendisins
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tel­ur virkj­un­ar­áform á mið­há­lend­inu sam­ræm­ast vel stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um vernd­un mið­há­lend­is­ins

„Mig lang­ar sér­stak­lega að fagna því að sú til­laga sem lögð er fram hérna er í góðu sam­ræmi við þá stefnu þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar að vinna að vernd mið­há­lend­is­ins,“ sagði Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, í um­ræð­um um ramm­a­áætl­un.
Björt sagðist ætla að „vernda miðhálendið“ fyrir kosningar en nú vill hún virkjanaframkvæmdir
FréttirACD-ríkisstjórnin

Björt sagð­ist ætla að „vernda mið­há­lend­ið“ fyr­ir kosn­ing­ar en nú vill hún virkj­ana­fram­kvæmd­ir

„Við í Bjartri fram­tíð vilj­um um­fram allt vernda mið­há­lend­ið og hafa þjóð­garð þar,“ sagði Björt Ólafs­dótt­ir rétt fyr­ir kosn­ing­ar. Hún gagn­rýndi þá sem væru „áfjáð­ir“ í að virkja. Nú er Björt orð­in um­hverf­is­ráð­herra og vill gefa grænt ljós á Skrok­köldu­virkj­un á mið­há­lend­inu.

Mest lesið undanfarið ár