Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Gera ráð fyr­ir að sjúkra­hús­in á land­inu skeri nið­ur um tæpa 5,2 millj­arða“

María Heim­is­dótt­ir, fjár­mála­stjóri Land­spít­al­ans, rýndi í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar á árs­fundi spít­al­ans og for­stjór­inn sagð­ist gátt­að­ur á stjórn­völd­um fyr­ir að neita að horf­ast í augu við „blá­kald­ar stað­reynd­ir“ um rekst­ur heil­brigðis­kerf­is­ins.
Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
Fréttir

Fram­lög til heil­brigð­is­mála fjarri því að mæta kröfu 86 þús­und lands­manna þótt bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýs spít­ala telj­ist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár