Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Stjórnarliðar vilja aukna aðkomu einkaaðila að vegagerð og kanna einkavæðingu flugvallarins
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja aukna að­komu einka­að­ila að vega­gerð og kanna einka­væð­ingu flug­vall­ar­ins

Meiri­hluti um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við hug­mynd­ir Jóns Gunn­ars­son­ar, sam­göngu­ráð­herra, um sam­starfs­fjár­mögn­un rík­is og einka­að­ila þeg­ar ráð­ist verð­ur í vega­bæt­ur til og frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill kanna sölu á eign­um rík­is­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli.
Ummæli Bjarna um mál Jóhönnu standast ekki skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Um­mæli Bjarna um mál Jó­hönnu stand­ast ekki skoð­un

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti ný­lega að Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir hefði hvorki við­ur­kennt bind­andi gildi úr­skurð­ar kær­u­nefnd­ar um jafn­rétt­is­mál né leit­að sátta við kær­anda eft­ir að kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála taldi hana hafa brot­ið jafn­rétt­is­lög. Hvor­ugt stenst skoð­un. Jó­hanna seg­ir for­sæt­is­ráð­herra beita „röng­um og vill­andi upp­lýs­ing­um í mátt­lausri vörn fyr­ir eig­in gjörð­ir“.
„Komi nefndin með tillögur um grundvallarbreytingar, þá verða þær einfaldlega stöðvaðar“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Komi nefnd­in með til­lög­ur um grund­vall­ar­breyt­ing­ar, þá verða þær ein­fald­lega stöðv­að­ar“

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greina blaða­kon­unni Agnesi Braga­dótt­ur frá því í nafn­laus­um við­töl­um að þeir hafi eng­ar áhyggj­ur af nefnd­inni um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi. Grund­vall­ar­breyt­ing­ar verði hvort sem er stöðv­að­ar á Al­þingi.
Óttarr vill aukna aðkomu einkaaðila á sviði lyfjamála – Lyfjafræðingar segja erlend lyfjafyrirtæki beita þrýstingi
Fréttir

Ótt­arr vill aukna að­komu einka­að­ila á sviði lyfja­mála – Lyfja­fræð­ing­ar segja er­lend lyfja­fyr­ir­tæki beita þrýst­ingi

„Sú um­ræða er runn­in und­an rifj­um er­lendra lyfja­fram­leið­enda sem beita ís­lensk­um um­boðs­mönn­um sín­um í þeirri bar­áttu. LFÍ sér enga ástæðu til að ganga er­inda þeirra,“ seg­ir í um­sögn Lyfja­fræð­inga­fé­lags Ís­lands um lyfja­stefnu heil­brigð­is­ráð­herra.
Fjármálaráðherra segist ekki hafa aðgang að upplýsingum um útgjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyrir hugmyndafræðinni“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­mála­ráð­herra seg­ist ekki hafa að­gang að upp­lýs­ing­um um út­gjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyr­ir hug­mynda­fræð­inni“

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, tel­ur að það myndi spilla fyr­ir hug­mynda­fræð­inni á bak við fjár­mála­áætl­un að kalla eft­ir sund­urlið­uð­um upp­lýs­ing­um um út­gjalda­áform inn­an þeirra ramma sem mark­að­ir eru í fjár­mála­áætl­un. „Það vita all­ir nokk­urn veg­inn í hvað fjár­lög fara,“ sagði hann í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi.
Þorsteinn hefur ítrekað lagst gegn gjaldtöku í sjávarútvegi – leiðir nú nefnd um framtíðarfyrirkomulag gjaldtökunnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þor­steinn hef­ur ít­rek­að lagst gegn gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi – leið­ir nú nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­tök­unn­ar

Þor­steinn Páls­son var hvata­mað­ur þess að veð­setn­ing fisk­veiði­heim­ilda var heim­il­uð ár­ið 1997. Þeg­ar vinstri­stjórn­in kynnti frum­varp um veiði­gjöld ár­ið 2012 sagði hann flest út­gerð­ar­fyr­ir­tæki myndu leggja upp laup­ana. Nú leið­ir hann sátta­nefnd rík­is­stjórn­ar­inn­ar um fram­tíð­ar­skip­an gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi.
Forstöðumenn gagnrýna áherslu stjórnvalda á einkarekna læknisþjónustu á kostnað opinbera kerfisins
Fréttir

For­stöðu­menn gagn­rýna áherslu stjórn­valda á einka­rekna lækn­is­þjón­ustu á kostn­að op­in­bera kerf­is­ins

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans og Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri og land­lækn­ir hafa gagn­rýnt sí­auk­in fjár­fram­lög hins op­in­bera vegna þjón­ustu sem einka­rekn­ar lækna­stof­ur og lækn­inga­fyr­ir­tæki veita með­an sjúkra­hús­un­um er skor­inn þröng­ur stakk­ur. Gert er ráð fyr­ir 2 millj­arða aukafram­lagi til heil­brigð­is­þjón­ustu ut­an sjúkra­húsa á næsta ári „einkum vegna samn­ings við sér­greina­lækna“.
Vill ekki uppboð á viðbótarkvóta: „Inngrip“ í kvótakerfið sem myndi trufla mikilvæga vinnu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ekki upp­boð á við­bót­arkvóta: „Inn­grip“ í kvóta­kerf­ið sem myndi trufla mik­il­væga vinnu

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar, er mót­fall­inn því að við­bót­arkvóti verði boð­inn út, enda myndi slíkt fela í sér „inn­grip“ í kvóta­kerf­ið. Við­reisn tal­aði ein­dreg­ið fyr­ir upp­boði afla­heim­ilda og „kerf­is­breyt­ing­um“ í að­drag­anda kosn­inga.
Björt skoðar auðlindagjöld á orku- og námuvinnslu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Björt skoð­ar auð­linda­gjöld á orku- og námu­vinnslu

Björt Ólafs­dótt­ir, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, ætl­ar að láta kanna mögu­leik­ann á að taka upp auð­linda­gjöld fyr­ir nýt­ingu nátt­úru­auð­linda í sam­eign þjóð­ar­inn­ar „svo sem í tengsl­um við orku­vinnslu, námu­vinnslu og nýt­ingu ferða­þjón­ustu á sér­stæðri nátt­úru þar sem um tak­mörk­uð gæði gæti ver­ið að ræða.“
Hvorki gert ráð fyrir endurgerð á húsnæði gamla spítalans né tækjakaupum fyrir nýja spítalann
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hvorki gert ráð fyr­ir end­ur­gerð á hús­næði gamla spít­al­ans né tækja­kaup­um fyr­ir nýja spít­al­ann

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans segja fjár­mála­áætl­un benda til þess að rík­is­stjórn­in vilji færa heil­brigð­is­þjón­ustu til veit­enda ut­an sjúkra­húsa. Fjár­mála­ráð­herra tel­ur einka­rekst­ur já­kvæð­an fyr­ir sjúk­linga og heil­brigð­is­ráð­herra sagði allt tal um nið­ur­skurð vera „fals­frétt­ir“.
Benedikt segir ráðherra ekki hafa áhuga á aukinni þróunaraðstoð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt seg­ir ráð­herra ekki hafa áhuga á auk­inni þró­un­ar­að­stoð

Fram­kvæmda­stjóri SOS barna­þorp­anna seg­ir stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar á sviði þró­un­ar­að­stoð­ar „lýsa ákveð­inni sjálfs­elsku þjóð­ar sem hef­ur nóg til alls.“ Fjár­mála­ráð­herra kenn­ir ótil­greind­um ráð­herra eða ráð­herr­um um að ekki sé meiri fjár­mun­um var­ið til þró­un­ar­að­stoð­ar en raun ber vitni.

Mest lesið undanfarið ár