Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Átta dæmi um ósannindi og villandi málflutning Bjarna Benediktssonar
ListiACD-ríkisstjórnin

Átta dæmi um ósann­indi og vill­andi mál­flutn­ing Bjarna Bene­dikts­son­ar

Á und­an­förn­um ár­um hef­ur Bjarni Bene­dikts­son ít­rek­að ver­ið stað­inn að ósann­ind­um, sett fram full­yrð­ing­ar sem stand­ast ekki skoð­un og við­haft vill­andi mál­flutn­ing. Um leið hef­ur hann sjálf­ur sak­að aðra rang­lega um að halla réttu máli. Hér á eft­ir fara átta dæmi um slík­an mál­flutn­ing en list­inn er ekki tæm­andi. Þetta er brot úr ít­ar­legri um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um Bjarna Bene­dikts­son sem birt­ist í síð­asta tölu­blaði.
Fulltrúi Íslands á þingi Evrópuráðs sakar eftirlitsnefnd ráðsins um mannréttindabrot
FréttirACD-ríkisstjórnin

Full­trúi Ís­lands á þingi Evr­ópu­ráðs sak­ar eft­ir­lits­nefnd ráðs­ins um mann­rétt­inda­brot

Vil­hjálm­ur Árna­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og einn af full­trú­um Ís­lend­inga á þingi Evr­ópu­ráðs­ins, tel­ur að rétt­indi Út­varps Sögu hafi ver­ið fyr­ir borð bor­in. „Þetta, að vera með dylgj­ur, er ekki póli­tísk ákvörð­un um hvernig mann­rétt­indi við vilj­um.“
Forsætisráðherra gaf aftur ranga mynd af efnisatriðum skýrslunnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

For­sæt­is­ráð­herra gaf aft­ur ranga mynd af efn­is­at­rið­um skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir starfs­hóp­inn telja Ís­lend­inga hafa ver­ið „í far­ar­broddi“ þeg­ar kom að því að „breyta laga­lega um­hverf­inu í tengsl­um við skatta­skjól“. Raun­in er sú að í skýrsl­unni eru ís­lensk stjórn­völd gagn­rýnd fyr­ir að hafa ver­ið eft­ir­bát­ur ná­granna­ríkj­anna að ein­mitt þessu leyti.

Mest lesið undanfarið ár