Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Alcoa greiðir milljarða til fyrirtækis í Lúxemborg
FréttirÁlver

Alcoa greið­ir millj­arða til fyr­ir­tæk­is í Lúx­em­borg

Upp­safn­að tap Alcoa á Ís­landi á tíu ára tíma­bili er lægra en vaxta­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Indriði Þor­láks­son seg­ir vaxta­greiðsl­urn­ar í reynd vera dul­bún­ar arð­greiðsl­ur. For­stjóri Alcoa seg­ir ta­prekst­ur­inn eðli­leg­an fylgi­fisk mik­illa fjár­fest­inga Alcoa. Unn­ið að laga­frum­varpi sem koma í veg fyr­ir óeðli­leg við­skipti tengdra að­ila.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
FréttirÁlver

Einn eig­andi nýs ál­vers: „Fólk­ið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Ingvar Unn­steinn Skúla­son, einn af eig­end­um og að­stand­end­um nýs ál­vers sem til stend­ur að byggja á Norð­ur­landi vestra, not­ar að mestu byggða­sjón­ar­mið sem rök­stuðn­ing fyr­ir bygg­ing­unni. Orka úr Blöndu­virkj­un á að verða eft­ir í hér­aði og styrkja þarf at­vinnu­líf­ið á svæð­inu. Fram­kvæmd­irn­ar eru harð­lega gagn­rýnd­ar af Land­vernd.
Ísland er viðrini en ekki fordæmi
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ís­land er viðr­ini en ekki for­dæmi

Hót­un grísku rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að Grikk­land fari „ís­lensku leið­ina“ til að tak­ast á við yf­ir­vof­andi þjóð­ar­gjald­þrot í stað þess að þiggja björg­un­ar­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins og Al­þjóð­gjald­eyr­is­sjóð­ins sýn­ir að Ís­land hef­ur bú­ið til hættu­legt for­dæmi. Stór­ar þjóð­ir sem taka þátt í al­þjóð­legu ríkja- og myntsam­starfi geta ekki far­ið sömu leið og Ís­land ár­ið 2008.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.
Þegar þú ert falur
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar þú ert falur

Seld­ar um­fjall­an­ir Ís­land í dag eru enn ein birt­ing­ar­mynd þess að fleiri og fleiri hlut­ir eru fal­ir í sam­fé­lag­inu. Ef sjón­varps­stöð sel­ur fyr­ir­tækj­um dag­skrár­gerð í aug­lýs­inga­skyni og seg­ir áhorf­and­an­um ekki frá því er hún að brjóta á hon­um. Þá er það áhorf­and­inn sem er líka falur og af því að hann er óupp­lýst­ur þá hef­ur hann ekki val um að hætta á að horfa á þeim for­send­um að hann vilji ekki horfa á aug­lýs­ing­ar í formi dag­skrárefn­is.

Mest lesið undanfarið ár