Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Volvo sleppur við skattinn í Svíþjóð eins og Alcoa á Íslandi
ErlentÁlver

Volvo slepp­ur við skatt­inn í Sví­þjóð eins og Alcoa á Ís­landi

Frétt um hugs­an­leg skattaund­an­skot Volvo í Sví­þjóð rifjar upp ít­rek­að­ar frétt­ir Kast­ljóss­ins um skatt­greiðsl­ur Alcoa á Reyð­ar­firði. Sam­stæða Volvo skil­ar hagn­aði en fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið í Sví­þjóð skil­ar ít­rek­uðu tapi. Volvo hef­ur ekki greitt eina sænska krónu í fyr­ir­tækja­skatt frá því kín­verskt fyr­ir­tæki keypti bif­reiða­fram­leið­and­ann ár­ið 2010.
Þeir þurftu ekki að segjast ætla að skjóta þá
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillGjaldeyrishöft

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeir þurftu ekki að segj­ast ætla að skjóta þá

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn komst í rík­is­stjórn með kosn­inga­áróðri þar sem kröfu­haf­ar bank­anna voru sagð­ir hrægamm­ar sem þyrfti að fanga eða skjóta. Aðr­ir stjórn­mála­flokk­ar vildu fara samn­inga­leið­ina sem nú hef­ur orð­ið of­an og gagn­rýndu þeir all­ir mál­flutn­ing Fram­sókn­ar­flokks­ins. Nið­ur­stað­an í við­ræð­un­um við kröfu­haf­ana hefði alltaf orð­ið of­an á, án Fram­sókn­ar eða með.
Farsæl lausn með gjaldeyrishöft: Var kynningin pólitísk leiksýning?
ÚttektGjaldeyrishöft

Far­sæl lausn með gjald­eyr­is­höft: Var kynn­ing­in póli­tísk leik­sýn­ing?

Áhersl­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar um kynn­ing­una á los­un gjald­eyr­is­haft­anna og gjald­heimtu af kröfu­höf­um föllnu bank­anna þriggja voru aðr­ar en komu fram í kynn­ing­unni í Hörpu í gær. Fram­sókn kynnti lengi vel aðra leið, átaka­meiri leið og jafn­vel gjald­þrota­leið, en þessa samn­inga­leið sem orð­in er of­an á á með­an Bjarni Bene­dikts­son var alltaf tals­mað­ur henn­ar. Samn­ing­ar við kröfu­haf­ana eru lengra komn­ir en skilja mátti á for­sæt­is­ráð­herra í gær. Haf­in er um­ræða í sam­fé­lag­inu um hvor formað­ur­inn hafi unn­ið í gær.
Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Stjórn­ar­mað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á fjár­fest­ing­ar­fé­lag með líf­eyr­is­sjóð­un­um

Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, á og rek­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lag með tólf líf­eyr­is­sjóð­um. Byggja upp einka­fyr­ir­tæki á sviði heima­hjúkr­un­ar og lækn­inga í Ár­múl­an­um. Stjórn­sýslu­lög ná með­al ann­ars yf­ir stjórn­ar­menn FME.
Mannfjandsamleg forgangsröðun
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Mann­fjand­sam­leg for­gangs­röð­un

Rík­is­stjórn­in hafði það sem „for­gangs­mál“ af­nema auð­legð­ar­skatt, raf­orku­skatt og að lækka veiði­gjöld. Sam­tals fær rík­ið á milli 14 og 15 millj­örð­um króna minna í rík­iskass­ann ár­lega. Á sama tíma ákveð­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son að hverfa frá hækk­un á þró­un­ar­að­stoð Ís­lend­inga sem nem­ur á milli 8 og 9 millj­örð­um króna.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Keyptu húsið á 830 milljónir en seldu það fyrir milljarða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Keyptu hús­ið á 830 millj­ón­ir en seldu það fyr­ir millj­arða

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir keyptu Hót­el Ís­land af Ari­on banka í árs­lok 2013. Við­skipt­in lið­ur í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Ás­dís Halla und­ir­rit­aði leigu­samn­ing sem leigu­sali og leigutaki. Líf­eyr­is­sjóð­ir bæði selj­end­ur og eig­end­ur húss­ins.
Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár