Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
„Umskurður er sálrænt og líkamlegt áfall“
Viðtal

„Umskurð­ur er sál­rænt og lík­am­legt áfall“

Ís­lenski lýta­lækn­ir­inn Hann­es Sig­ur­jóns­son fram­kvæmdi fyrstu skurða­að­gerð­ina í Sví­þjóð þar sem kyn­færi konu voru end­urupp­bygð eft­ir umskurð. Vanda­mál­ið er stórt í Sví­þjóð þar sem þús­und­ir kvenna eru umskorn­ar og marg­ar ung­ar stúlk­ur eiga á hættu að lenda í umskurði. Í sum­ar mun Hann­es bjóða upp á að­gerð­ina á Ís­landi.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: „Dreifing sérhæfingar getur verið vafasöm“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: „Dreif­ing sér­hæf­ing­ar get­ur ver­ið vafa­söm“

Eng­in sam­vinna hef­ur átt sér stað á milli einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar í Ár­múl­an­um og Land­spít­al­ans. For­stjóri Land­spít­al­ans seg­ist ekki vera mót­fall­inn einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu en spyr spurn­inga um hag­kvæmni slíkr­ar starf­semi.

Mest lesið undanfarið ár