Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar Ís­land lét hug­sjón­ir ekki stöðva við­skipti við Ítal­íu Mús­sólín­is

Um­ræð­an um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands gegn Ís­landi síð­ustu daga hef­ur ver­ið frek­ar sorg­leg. And­stæð­ing­ar stuðn­ings Ís­lands við við­skipta­þving­an­irn­ar tína til sögu­leg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ís­land eigi bara að hugsa um eig­in hags­muni. Sag­an ætti hins veg­ar þvert á móti að sýna okk­ur hið gagn­stæða.
Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar
FréttirTjarnarverk

Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar stað­fast­lega að veita upp­lýs­ing­arn­ar

Rík­is­stofn­un­in gef­ur ekki upp kaup­verð tæp­lega 90 íbúða í Reykja­nes­bæ sem fast­eigna­fé­lag­ið Tjarn­ar­verk keypti. Stofn­un­in seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar snú­ast um fjár­hags­mál­efni kaup­anda og því megi ekki op­in­bera þær. Tjarn­ar­verk hef­ur ver­ið til um­ræðu í fjöl­miðl­um vegna hækk­un­ar leigu­fé­lags­ins á leigu­verði íbúð­anna.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.
Hlutfall styrkja til kvenkyns kvikmyndagerðarmanna virðist vera réttlátt
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hlut­fall styrkja til kven­kyns kvik­mynda­gerð­ar­manna virð­ist vera rétt­látt

Hlut­fall kvenna sem fá styrki til að gera leikn­ar bíó­mynd­ir frá Kvik­mynda­sjóði Ís­lands er nokk­urn veg­inn það sama og hlut­fall kvenna í stétt kvik­mynda­gerð­ar­manna. Baltas­ar Kor­mák­ur opn­aði fyr­ir skömmu á um­ræðu um að setja kynja­kvóta á út­hlut­an­ir úr kvik­mynda­sjóði. Óvíst er hvort slík lausn skili ætl­uð­um ár­angri til lengri tíma lit­ið.
Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta stóra sem Gunn­ar Bragi sagði

Ís­lend­ing­ar fórna fjár­hags­leg­um hags­mun­um sín­um í heima­byggð fyr­ir óræð­ari og óhlut­bundn­ari hags­muni með stuðn­ingi sín­um við við­skipta­þving­an­ir gegn Rúss­um. Rúss­land hef­ur nú sýnt að stuðn­ing­ur Ís­lands skipt­ir máli með því að refsa Ís­lend­ing­um með við­skipta­banni. Hvað geng­ur Gunn­ari Braga Sveins­syni eig­in­lega til?
Illugi lét þess ekki getið að hafa selt yfirveðsetta íbúð yfir fasteignamati
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi lét þess ekki get­ið að hafa selt yf­ir­veð­setta íbúð yf­ir fast­eigna­mati

Út­skýr­ing­ar Ill­uga Gunn­ars­son­ar mennta­mála­ráð­herra á sölu hans á íbúð sinni benda til að við­skipt­in hafi fal­ið í sér „íviln­an­ir“ fyr­ir hann. Þing­menn bera að geta íviiln­ana sem nema meira en 50 þús­und krón­um sam­kvæmt regl­um um hags­mun­skrán­ingu þing­manna. Ill­ugi valdi að selja stjórn­ar­for­manni Orku Energy íbúð­ina og leigja svo af hon­um í stað þess að selja íbúð­ina á mark­aði.
Enginn gætir Illuga
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Eng­inn gæt­ir Ill­uga

Með laga­breyt­ing­um ár­ið 2013 var sett skýrt ákvæði gegn mútu­brot­um þing­manna inn í al­menn hegn­ing­ar­lög. Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra hef­ur kom­ist upp með í nokkra mán­uði að hundsa spurn­ing­ar fjöl­miðla um fjár­hags­lega tengsl hans og Orku Energy. Hver á að gæta þessa að Ill­ugi svari spurn­ing­um um mál­ið og fylgj­ast með fram­kvæmd hins nýja laga­ákvæð­is?

Mest lesið undanfarið ár