Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vinir Stiegs Larsson segja meðferðina á verkum hans „grafarrán“

Tveir æsku­vin­ir sænska spennu­sagna­höf­und­ar­inns ósátt­ir við að ann­ar höf­und­ur skrifi fjórðu bók­ina í Milleni­um-þrí­leikn­um. Fað­ir og bróð­ir Stiegs eiga rétt­inn að höf­und­ar­verki hans en ekki sam­býl­is­kona hans til 32 ára. Bók­in kem­ur út sam­tím­is í nokkr­um lönd­um í lok mán­að­ar­ins.

Vinir Stiegs Larsson segja meðferðina á verkum hans „grafarrán“
Metið á tæpa sex milljarða króna Höfundarverk Stieg Larssons er metið á um 50 milljónir dollara, nærri sex milljarða króna, og halda faðir hans og bróðir utan um það. Þeirra vilji var að gefa út fjórðu bókina í Millenium-seríunni. Mynd: Britt-Marie Trensmar

Tveir af æskuvinum sænska rithöfundarins heitna Stiegs Larsson, höfundar Millenium-þríleiksins sem vinsælar bíómyndir voru gerðar eftir, eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun að gefa út fjórðu bókina sem skrifuð er af öðrum höfundi, David Lagercrantz.  Kalla þeir meðferðina á verkum hans „grafarrán“ og „sirkus“. Þetta skrifa vinir Larssons, Svante Brandén og Anders Lindblom í grein í Dagens Nyheter í dag. Greinin er skrifuð vegna þess að fjórða bókin í seríunni kemur út í lok mánaðarins og er mikil eftirvænting eftir henni í Svíþjóð og víðar en hún verður gefin út samtímis í nokkrum löndum. „Enginn annar en Stieg getur skrifað framhaldið á skáldskaparheimi hans. Látið höfundarverk Steigs hvíla í friði sem og höfuðpersónurnar í bókum hans,“ segir í greininni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár