Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vinir Stiegs Larsson segja meðferðina á verkum hans „grafarrán“

Tveir æsku­vin­ir sænska spennu­sagna­höf­und­ar­inns ósátt­ir við að ann­ar höf­und­ur skrifi fjórðu bók­ina í Milleni­um-þrí­leikn­um. Fað­ir og bróð­ir Stiegs eiga rétt­inn að höf­und­ar­verki hans en ekki sam­býl­is­kona hans til 32 ára. Bók­in kem­ur út sam­tím­is í nokkr­um lönd­um í lok mán­að­ar­ins.

Vinir Stiegs Larsson segja meðferðina á verkum hans „grafarrán“
Metið á tæpa sex milljarða króna Höfundarverk Stieg Larssons er metið á um 50 milljónir dollara, nærri sex milljarða króna, og halda faðir hans og bróðir utan um það. Þeirra vilji var að gefa út fjórðu bókina í Millenium-seríunni. Mynd: Britt-Marie Trensmar

Tveir af æskuvinum sænska rithöfundarins heitna Stiegs Larsson, höfundar Millenium-þríleiksins sem vinsælar bíómyndir voru gerðar eftir, eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun að gefa út fjórðu bókina sem skrifuð er af öðrum höfundi, David Lagercrantz.  Kalla þeir meðferðina á verkum hans „grafarrán“ og „sirkus“. Þetta skrifa vinir Larssons, Svante Brandén og Anders Lindblom í grein í Dagens Nyheter í dag. Greinin er skrifuð vegna þess að fjórða bókin í seríunni kemur út í lok mánaðarins og er mikil eftirvænting eftir henni í Svíþjóð og víðar en hún verður gefin út samtímis í nokkrum löndum. „Enginn annar en Stieg getur skrifað framhaldið á skáldskaparheimi hans. Látið höfundarverk Steigs hvíla í friði sem og höfuðpersónurnar í bókum hans,“ segir í greininni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
4
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár