Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vinir Stiegs Larsson segja meðferðina á verkum hans „grafarrán“

Tveir æsku­vin­ir sænska spennu­sagna­höf­und­ar­inns ósátt­ir við að ann­ar höf­und­ur skrifi fjórðu bók­ina í Milleni­um-þrí­leikn­um. Fað­ir og bróð­ir Stiegs eiga rétt­inn að höf­und­ar­verki hans en ekki sam­býl­is­kona hans til 32 ára. Bók­in kem­ur út sam­tím­is í nokkr­um lönd­um í lok mán­að­ar­ins.

Vinir Stiegs Larsson segja meðferðina á verkum hans „grafarrán“
Metið á tæpa sex milljarða króna Höfundarverk Stieg Larssons er metið á um 50 milljónir dollara, nærri sex milljarða króna, og halda faðir hans og bróðir utan um það. Þeirra vilji var að gefa út fjórðu bókina í Millenium-seríunni. Mynd: Britt-Marie Trensmar

Tveir af æskuvinum sænska rithöfundarins heitna Stiegs Larsson, höfundar Millenium-þríleiksins sem vinsælar bíómyndir voru gerðar eftir, eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun að gefa út fjórðu bókina sem skrifuð er af öðrum höfundi, David Lagercrantz.  Kalla þeir meðferðina á verkum hans „grafarrán“ og „sirkus“. Þetta skrifa vinir Larssons, Svante Brandén og Anders Lindblom í grein í Dagens Nyheter í dag. Greinin er skrifuð vegna þess að fjórða bókin í seríunni kemur út í lok mánaðarins og er mikil eftirvænting eftir henni í Svíþjóð og víðar en hún verður gefin út samtímis í nokkrum löndum. „Enginn annar en Stieg getur skrifað framhaldið á skáldskaparheimi hans. Látið höfundarverk Steigs hvíla í friði sem og höfuðpersónurnar í bókum hans,“ segir í greininni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
6
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár