Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Samherjamálið snýst meðal annars um  9 milljarða viðskipti pólsks fyrirtækis
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið snýst með­al ann­ars um 9 millj­arða við­skipti pólsks fyr­ir­tæk­is

Þor­steinn Már Bald­vins­son úti­lok­ar ekki mis­tök í gjald­eyrisvið­skipt­um Sam­herja en seg­ir eng­in vilj­andi brot hafa ver­ið fram­in. Seðla­banki Ís­lands skoð­ar nú mögu­leik­ann á því að kæra mál­ið til Rík­is­sak­sókn­ara ell­egar að leggja sekt á Sam­herja eft­ir að sér­stak­ur sak­sókn­ari vís­aði frá mál­inu gegn fyr­ir­tæk­inu.
Bjarni Ármanns aftur farinn að græða á tá og fingri
FréttirHagnaður fyrirtækja

Bjarni Ár­manns aft­ur far­inn að græða á tá og fingri

Bjarni Ár­manns­son er aft­ur orð­inn stór­tæk­ur þátt­tak­andi í ís­lensku við­skipta­lífi. Fé­lög hans græddu 320 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann sit­ur í stjórn­um tólf fyr­ir­tækja og á hreina pen­inga­eign upp á nærri 5 millj­arða í tveim­ur eign­ar­halds­fé­lög­um. Þá fjár­festi hann í fyrra í hlut­deild­ar­skír­tein­um í ótil­greind­um fjár­fest­ing­ar­sjóð­um fyr­ir 240 millj­ón­ir króna.
Kjartan sem hugsaði einni hugsun of mikið
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Kjart­an sem hugs­aði einni hugs­un of mik­ið

Ég er bú­inn að klóra mér í höfð­inu í rúm­an sól­ar­hring yf­ir um­mæl­um Kjart­ans Magnús­son­ar borg­ar­full­trúa um flótta­menn sem flýja til Evr­ópu yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið. Al­veg sama hversu mik­ið ég hugsa um þau næ ég bara ekki að skilja þau. „Í hvert skipti sem ein­hverj­um er bjarg­að sem fer yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið þá hvetj­um við aðra til að fara þessa leið,“ sagði...
Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Titov gaf eng­ar „vís­bend­ing­ar“ um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands

Að­stoð­ar­ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands fund­aði með þrem­ur starfs­mönn­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar hann heim­sótti Ís­land í síð­asta mán­uði. Gaf ekk­ert upp um við­skipta­bann­ið. Rúss­land virð­ist ekki hafa ver­ið bú­ið að ákveða að setja bann­ið á þá en land­ið send­ir Ís­lend­ing­um skýr skila­boð nú í gegn­um sendi­herra sinn.
Þetta er ekki pólitískt óháður fjölmiðill
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta er ekki póli­tískt óháð­ur fjöl­mið­ill

Eyj­an birt­ir í dag grein um að „ný­ir sænsk­ir net­miðl­ar“ fari þvert gegn „þagn­ar­stefnu hinna hefð­bundnu fjöl­miðla“ þar í landi þeg­ar kem­ur að því að birta upp­lýs­ing­ar um upp­runa og kyn­þátt fólks sem grun­að er um glæpi. Í grein­inni er fjall­að um morð­in á tveim­ur ein­stak­ling­um í Ikea-versl­un í Vä­sterås fyrr í mán­uð­in­um og hvernig „nýju sænsku net­miðl­arn­ir“ höfðu úr­slita­áhrif...
Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekki í rúm­an mán­uð þrátt fyr­ir við­vör­un­ar­merki um inn­flutn­ings­bann

Rík­i­s­tjórn­in hélt fund dag­inn eft­ir að Rúss­land til­kynnti um inn­flutn­ings­bann­ið. Síð­asti fund­ur þar á und­an var 7. júlí. Rík­is­stjórn­in virð­ist hvorki hafa rætt efn­is­lega um hvort styðja ætti við­skipta­þving­an­irn­ar né hvernig bregð­ast ætti við inn­flutn­ings­bann­inu ef það yrði sett.
Bjarni vill milda skattalögin: Náfrændi hans og vinur töpuðu báðir gegn skattinum
FréttirSkattamál

Bjarni vill milda skatta­lög­in: Náfrændi hans og vin­ur töp­uðu báð­ir gegn skatt­in­um

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra legg­ur fram fram frum­varp um skatta­mál. Rík­is­skatta­stjóri seg­ir það vit­að að Ís­lend­ing­ar eigi eign­ir í skatta­skjól­um sem erf­ið­lega hafi geng­ið að fá upp­lýs­ing­ar um. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri seg­ist hafa lok­ið við að skoða gögn um eign­ir Ís­lend­inga í skatta­skjól­um.

Mest lesið undanfarið ár