Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Flóttinn frá Íslandi
ÚttektLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi

Þrátt fyr­ir að Ís­land sé eitt „besta land í heimi“ til að búa í sam­kvæmt ýms­um al­þjóð­leg­um list­um sýna töl­ur fram á fólks­flótta frá land­inu síð­ustu árs­fjórð­unga. Hvernig stend­ur á þessu og af hverju vilja marg­ir Ís­lend­ing­ar frek­ar búa á hinum Norð­ur­lönd­un­um? Stund­in fékk fjóra brott­flutta Ís­lend­inga til að deila upp­lif­un sinni og fjóra hag­fræð­inga til að greina vanda­mál­ið.
Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009
FréttirDominos

Ís­lend­ing­ar kaupa rúm­lega tvö­falt fleiri Dom­in­os pítsur nú en ár­ið 2009

Saga Dom­in­os á Ís­landi síð­ast­lið­in 11 ár er ótrú­leg og ein­kenn­ist með­al ann­ars af skuld­sett­um yf­ir­tök­um og stór­felld­um af­skrift­um. Birg­ir Bielt­velt hef­ur þrí­veg­is kom­ið að Dom­in­os á Ís­landi og alltaf hef­ur að­koma hans geng­ið vel. Birg­ir keypti fyr­ir­tæk­ið til­tölu­lega ódýrt af þrota­búi Lands­bank­ans ár­ið 2011 og hef­ur nú byggt það upp aft­ur. Dom­in­os seldi vör­ur fyr­irt tæpa fjóra millj­arða í fyrra.
Læknar í einkarekstri: Fá upp í 36 milljónir á ári
Fréttir

Lækn­ar í einka­rekstri: Fá upp í 36 millj­ón­ir á ári

Töl­ur frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sýna há­ar greiðsl­ur til sér­­greina­lækna á Ís­landi. Samn­ing­ur sem Kristján Þór ­Júlí­us­son gerði dró úr kostn­aði fyr­ir við­skipta­vini sér­greina­lækna. Heil­brigð­is­yf­ir­völd munu fara út í auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­is­kerf­inu á næstu ár­um. Heim­il­is­lækn­ir tel­ur að sér­greina­lækna­væð­ing­in grafi und­an grunn­heilsu­gæslu í land­inu.
Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lenti í millj­óna króna van­skil­um

Gerð var skil­mála­breyt­ing á 125 millj­óna króna láni Sjálf­stæð­is­flokks­ins hjá Ís­lands­banka eft­ir þriggja millj­óna króna van­skil. Flokk­ur­inn tók lán­ið ár­ið 2011 til að end­ur­skipu­leggja fjár­hag sinn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur á síð­ustu ár­um end­ur­greitt fjár­styrki FL Group og Lands­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár