Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Flóttinn frá Íslandi: Krumpaðar paprikur

Þórð­ur Örn Arn­ar­son, sál­fræð­ing­ur og íbúi í Stokk­hólmi.

Flóttinn frá Íslandi: Krumpaðar paprikur

Það er skrýtið að flytja til Svíþjóðar. Hér gilda nefnilega alls konar „reglur“. Og það er farið eftir þeim. Það þýðir ekkert að reyna að sveigja þær. Svíarnir skilja ekki einu sinni hvað ég er að fara þegar ég reyni að útskýra að mínar aðstæður séu undanþága frá reglunni. Reglurnar eru bara svona. Tölvan segir nei.

Þegar þetta venst er mjög gott að búa hérna. Ég eyddi fyrsta árinu í að læra sænsku enda ekki gott að vinna sem sálfræðingur ótalandi. Ég fékk síðan vinnu sem „behandlings assistent“, sem er svipað starf og félagsliði. Þar var ég strax kominn með töluvert hærri laun en ég hafði sem sálfræðingur á Landspítalanum. Eftir að hafa unnið þarna í þrjá mánuði fékk ég svo vinnu sem sálfræðingur og þá á mun hærri launum en ég fékk á Íslandi þó að starfið sé í raun það sama. 

Launin eru auðvitað ekki það eina góða. Hér fáum við hjónin samanlagt 18 mánuði í fæðingarorlof. Þetta þýddi að þegar við fluttum fengum við strax 9 mánuði í fæðingarorlof fyrir dóttur okkar þar sem við höfðum bara fengið 9 mánuði fyrir hana á Íslandi. Nú eigum við tvö börn og heilan helling af orlofi. Þetta orlof nota ég síðan til að hætta fyrr í vinnunni og eyða eftirmiðdögunum með börnunum. Þar að auki tek ég fæðingarorlof kringum jól, páska og á svo kölluðum klemmudögum. Það er meira að segja þrýstingur frá leikskólanum að vera heima með börnin á þessum dögum og aldrei neitt mál að fá frí frá vinnunni. Lögum samkvæmt má ég alltaf taka 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár