Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Flóttinn frá Íslandi: Krumpaðar paprikur

Þórð­ur Örn Arn­ar­son, sál­fræð­ing­ur og íbúi í Stokk­hólmi.

Flóttinn frá Íslandi: Krumpaðar paprikur

Það er skrýtið að flytja til Svíþjóðar. Hér gilda nefnilega alls konar „reglur“. Og það er farið eftir þeim. Það þýðir ekkert að reyna að sveigja þær. Svíarnir skilja ekki einu sinni hvað ég er að fara þegar ég reyni að útskýra að mínar aðstæður séu undanþága frá reglunni. Reglurnar eru bara svona. Tölvan segir nei.

Þegar þetta venst er mjög gott að búa hérna. Ég eyddi fyrsta árinu í að læra sænsku enda ekki gott að vinna sem sálfræðingur ótalandi. Ég fékk síðan vinnu sem „behandlings assistent“, sem er svipað starf og félagsliði. Þar var ég strax kominn með töluvert hærri laun en ég hafði sem sálfræðingur á Landspítalanum. Eftir að hafa unnið þarna í þrjá mánuði fékk ég svo vinnu sem sálfræðingur og þá á mun hærri launum en ég fékk á Íslandi þó að starfið sé í raun það sama. 

Launin eru auðvitað ekki það eina góða. Hér fáum við hjónin samanlagt 18 mánuði í fæðingarorlof. Þetta þýddi að þegar við fluttum fengum við strax 9 mánuði í fæðingarorlof fyrir dóttur okkar þar sem við höfðum bara fengið 9 mánuði fyrir hana á Íslandi. Nú eigum við tvö börn og heilan helling af orlofi. Þetta orlof nota ég síðan til að hætta fyrr í vinnunni og eyða eftirmiðdögunum með börnunum. Þar að auki tek ég fæðingarorlof kringum jól, páska og á svo kölluðum klemmudögum. Það er meira að segja þrýstingur frá leikskólanum að vera heima með börnin á þessum dögum og aldrei neitt mál að fá frí frá vinnunni. Lögum samkvæmt má ég alltaf taka 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár