Hjúkrunar- og umönnunarfyrirtæki Ásdísar Höllu Bragadóttur, athafnakonu og fyrrverandi bæjarstjóra í Garðabæ, hagnaðist um tæplega milljarð króna þegar fyrirtækið seldi fasteignafélaginu Reitum fasteignina sem áður hýsti Hótel Ísland í Ármúlanum í apríl síðastliðnum. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins, Evu Consortium, fyrir 2014 sem nýlega var skilað til ársreikningaskrár. Meðfjárfestar Ásdísar Höllu eru athafnakonan Ásta Þórarinsdóttir, sem jafnframt er stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, og fjárfestingarfélag í eigu lífeyrissjóðanna sem heitir Kjölfesta.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Hjúkrunarfyrirtæki Ásdísar Höllu græddi tæpan milljarð á húsinu
Ásdís Halla Bragadóttir keypti sér 250 milljóna króna hús í sama mánuði og hjúkrunarfélag hennar seldi Hótel Ísland-húsið til Reita. Fyrirtækið gerði leigusamninga við tvö dótturfélög sín áður en húsið var selt.

Mest lesið

1
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.

2
Fyrst borgaði ríkið stíga – svo rukkuðu landeigendur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur styrkt stígagerð við náttúruperluna Múlagljúfur um á annað hundrað milljóna króna á síðustu þremur árum, en landeigendur rukka tekjur í gegnum Parka. „Á gráu svæði,“ segir fulltrúi sjóðsins.

3
Helgi hagnast um nærri 640 milljónir
Fjárfestingafélag Helga Magnússonar hagnaðist um 637 milljónir króna á síðasta ári. Mestur hagnaður fólst í gangvirðisbreytingum hlutabréfa. Fjölmiðlar Helga skiluðu hagnaði í fyrra eftir áralangan taprekstur.

4
Trump hótar að beita uppreisnarlögunum
Bandaríkjaforseti segir að Chicago sé „stríðssvæði“ og að „Portland sé að brenna til grunna“ með „uppreisnarmenn út um allt“.

5
Magga Stína handtekin: Íslensk stjórnvöld minna ísraelsk á mannréttindi
Ísraelsk stjórnvöld hafa handtekið Möggu Stínu sem var um borð í skipinu Conscience sem var á leið til Gaza með hjálpargögn. Fulltrúar utanríkisráðuneytisins hafa krafist þess við að Ísrael virði alþjóðalög og mannréttindi hennar og annarra sem voru um borð í skipinu.

6
Lokuðu skála vegna veggjalúsar: „Er að koma upp mjög víða“
Nýlega kom upp veggjalús í skála Ferðafélagsins Útivistar í Básum í Þórsmörk. „Við munum ekki opna fyrr en við getum fullvissað okkur um að það sé ekki veggjalús þarna,“ segir framkvæmdastjóri Útivistar.
Mest lesið í vikunni

1
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

2
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

3
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

4
„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland.

5
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.

6
Jón Trausti Reynisson
Stóra plan Trumps
Tíminn er að renna út fyrir Íslendinga.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

4
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

5
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu.

6
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.
Athugasemdir